Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Side 37

Kirkjuritið - 01.05.1962, Side 37
Árelíus Níelsson: Bindindissamtök kristinna safnaða Hinn 11. niaí s. 1. var lialdinn stofnfnndur kristilegra bind- mdissamtaka í Safnaðarheimili Langholtssafnaðar í Reykjavík. Það er Landssambandið gegn áfengisbölinu undir forustn Léturs Sigurðssonar, ritstjóra, sem gengst fyrir slíku samstarfi. Boðaði liann til fundar ])resta og safnaðarfulltrúa fyrir ári síðan eða 12. maí 1961, til að ræða þessi mál og kusu þá þegar nokkrir safnaðanna í Reykjavík og nágrenni fulltrúa innan sinna vébanda til að sinna þessum málum og undirbúa sam- band lil átaka gegn áfengisbölinu. Engin slík samtök kristinna safnaða hafa verið til hér áður °g kirkjan lítt unnið markvisst að bindindismálum, ])ótt margir prestar liafi tekið þátt í baráttunni af lífi og sál. Kirkjur annarra Norðurlanda hafa hins vegar fyrir löngu stofnað til samstarfs á þessu sviði, ekki einungis innan livers lands heldur vinna ]>ær saman og nefnast samtökin Den kristna samfundens nvkterlietsrörelse, eða bindindishreyfing kristinna safnaða. I Svíþjóð liefur t. d. slík starfsemi staðið með blóma yfir 10 ár og margir kunnir menn gengið þar í hroddi fylkingar, nreðal ])eirra sr. Joel Kullgren, sem l)efur verið framkvæmda- stjori samtakanna í þrjá áratugi með miklum dugnaði. Svíar liafa nú 10 erindreka, sem ferðast um á vegum þessara samtaka og flvtja mörg liundruð erindi til fræðslu og livatn- 'ngar um bindindismál í kirkjum og samkomuhúsum. Þeir syna einnig kvikmyndir og gangast fyrir bindindisdögum og lúndindisvikum innan safnaða og kirkna. Arlega eru haldin námskeið á einhverjum vel völdum ,fal- egum stað, þar sem fólk er oft í alls konar félagsstarfsemi,

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.