Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Page 39

Kirkjuritið - 01.05.1962, Page 39
SigurSur SigurSssnn, frá Hælavík. Horft til baka af sjónarhæð sjötugs manns Ég er einn af elílri kynslóðinni fæddur fyrir aldamót. Stór kynslóð er að ljúka störfum, skila af sér, liún liefur lifaft' meiri framfara- og tæknitíma en nokkur önnur, sem við vitum tun. Ný kvnslóð tekur við, það er lögmál lífsins, kynslóðir koma og fara. Við árnum henni allra lieilla og hlessunar í fram- tíðinni. Þegar ég lít yfir liðin ár, kemur margt í huganum. Þessi síð- astliðnu 10 ár hafa gefið mér marga stund til hugleiðingar um gátur lífsins og ég lield ég megi segja, að sá tími hafi verið mér betri skóli en öll hin árin. Kaj Munk segir um fóstur- móður sína, að hún hafi lofað Guð fyrir veika fótinn simi. — kún trúði því, að Guð hefði liaft sérstakan tilgang með þessari reynslu, sem á liana var lögð. Þannig er það, styrkur- mn veitist fyrir trú, og í sigurvissu trúarinnar getur maður sagt með skáldinu, sem þannig orðar það: „Og brosið skín í gegnum öll mín tár“. Ég ætlaði ekki að verða háfleygur, en ]>eg- ar vorið kemur svo oft í huga minn, sem annað skáld sagði: „Um vorkvöld oft mig værðin flýr, ég vil þá fljúga liurt. Mig einliver löngun áfram knýr, en ekki veit ég livurt. Mér finnst ég vilji fljúga af stað í fjarlægiV út í geim. Sú vorþrá sem mér amar a<V, er aðeins löngun heim“. Þegar daginn lengir og sólin hækkar sinn gang, er erfitt um ®vefn og andvakan sækir á, þá leitar svo margt á liugann oft-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.