Kirkjuritið - 01.06.1962, Page 25
Sára B jörn Jónsson:
Séra Lárus Arnórsson
á Miklabœ
F. 29. apríl 11195. — D. 5. upril 1962.
Þegar numið er staðar og litið yfir liðna tíð, þá munu flestir
verða þessa áþreifanlega varir, hve myndir þeirra manna, sem
við höfðum átt samleið með, eru misjafnlega skýrt mótaðar í
vitund okkar.
Þessi staðreynd verður mér svo áþreifanlegur veruleiki,
þegar ég liorfi aftur til bernsku- og æskuáranna norður í Skaga-
firði.
Marga sveitunga mína úr Blöndulilíðinni man ég vel, en
meðal þeirra er þó mynd eins, er stendur mér allra skýrast
fyrir liugarsjónum og gnæfir þar öðrum ofar. — Það er mynd
míns kæra vinar, stéttarbróður og fermingarföður, síra Lárusar
Arnórssonar, sóknarprests að Miklabæ í Blönduhlíð. -— Mér
er ljúft að minnast lians. En vel er mér Ijóst, að lífsferli lians
verð'ur á engan hátt gerð verðug skil í stuttri minningargrein.
Því niun ég aðeins draga fram örfáa helztu liöfuðdrætti lífs-
sögu hans, sem ni'i liefur skráðan lokaþáttinn, eins og þeir
líta út frá mínu sjónarmiði.
11
Séra Lárus Arnórsson fæddist að Hesti í Borgarfirði 29. apríl
arið 1895. Foreldrar hans voru lijónin séra Arnór Þorláksson
og frú Guðrún Elísabet Jónsdóttir. Þorlákur, faðir sr. Arnórs,
var einnig prestur, síðast á Undirfelli. Sr. Þorlákur var borinn
°fí harnfæddur Skagfirðingur, sonur Stefáns bónda að Sóllieim-
nni í Blönduhlíð. Frú Guðrún á Hesli var ættuð úr Stafholts-