Kirkjuritið - 01.06.1962, Page 36

Kirkjuritið - 01.06.1962, Page 36
KIRKJURITIÐ 274 athuga, þótt kveðnir væru salmar um atóm og geimferðir — Guð lífsins er hvarvetna og í öllu. Merk framkvœmd Einn góðviðrisdaginn, þegar mér var reikað niðnr að Reykja- víkurhöfn, kom ég að liinu nýja lnisi, er opnað var í vor til afnota fyrir hafnarverkamenn og sjómenn. Áður var, sem kunnugt er, fremur óvistlegt verkamannaskýli í nánd við höfnina og lítt þægindum húið. Þetta nýja þriggja hæða hús er stílhreint og fagurt í einfaldleika sínum og svo snyrtilegt, að litlitið eitt laðar vegfarandann. Ég brá mér fyrir forvitnis- sakir inn fyrir og dáðist jafnt að fyrirkomulaginu sent því, er þar stendur til hoða. Á neðstu hæð er rúmgóður livíldar- og hressingarstaður, á miðhæðinni ákjósanlegur borðsalur og völ góðra máltíða. Á efstu liæðinni allmörg gistiherbergi og prýði- leg setustofa með bókum og útvarpi við hendina. Ut tim gluggana fegursta útsýni í allar höfuðáttir. Ég lief ekki komiö í erlend sjómannaheimili, en efast uni að mörg standi þessu jafnfætis hvað J)á framar. Víst er að hæði sjómennirnir og hafnarverkamennirnir eiga ])að skilið og eru þess þurfandi að vel sé að þeim búið og að ])eir eigi kost slíks griða- og greiðastaðar. En það er og særnd forráðamanna bæj- arins að hafa leyst Jiessa nauðsyn svo vel, sem raun ber hér vitni um. Þetta er áþreifanlegt menningartákn, sem skylt er að gleðjast yfir. Spurningar og svör Ég hef lengi haft löngun til að stofna til nýs þáttar hér í ritinu í líkingu við það, sem tíðkast í mörgum blöðum og tímaritum. Þar bera lesendur upp ákveðnar spurningar, ör- stuttar, Iielzt ekki rneira en tvær þrjár línur. T. d.: Hvað er þrenningarlærdómur? Hverjar eru deildir kristinnar kirkju? Hverjar eru höfuðdyggðirnar? Þessu yrði síðan að svara í afar takmörkuðu rúmi, aðeins a einni, eða í mesta lagi tveim blaðsíðum. Svarendur væru fastráðnir, lielzt þrír. Mér hefur dottið i hug að einn væri starfandi prestur, annar guðfræðiprófessor, Jiriðji æskulýðsleiðtogi eða einliver forystumaður í félagsmál- um. Ég get ])essa hér af því að ég vildi gjarnan vita hvort

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.