Kirkjuritið - 01.06.1962, Síða 38
Gunnar Arnasort :
Ingibjörg Ólafsson
T¥Á lilíð, sem í kvöldkyrrum roðahjúpi teygir sig frá ströngu
jökulfljóti mót bláheiðum himni — sú var táknmynd liug-
lirifa minna við andlátsfregn fröken Ingibjargar Ólafsson. •—
Fundum okkar bar aðeins einu sinni sarnan á lífsleiðinni, og
ekki nema eina eða tvær klukkustundir. Þegar ég hafði lokið
guðfræðiprófi fór ég námsferð til Norðurlanda og lagði þá
mesta stund á að kynna mér kirkjulífið. Sóttist þess vegna eftir
að komast í nokkur kynni við kennimenn, sem þá létu helzt
til sín taka. Fyrir leiðbeiningu séra Sigurbjarnar Á. Gíslason-
ar leitaði ég aðstoðar fröken Ingibjargar Ólafsson til þessara
lduta. Hún var þá aðalframkvæmdastjóri KFUK á Norður-
löndum. Og eins og á augabragði opnaði liún mér dyr nokk-
urra biskupa og lieimili ýmissa presta. Varð ekki um það villzt
að orð bennar voru beztu nteðmælin, sem maður gat liaft upp
á vasann til þess að norrænir kennimenn og kristnir forystu-
menn tækju manni opnum örmum. Allir þekktu þeir liana og
virtu.
Það fannst líka og sást við fyrstu sýn, lvvílík bún var: kona
mikil af sjálfri sér, göfug að eðli, gagnmenntuð, sjálftamin —
og skírð í eldi.
En blær liennar, eins og lilíðarinnar. stafaði af æðri álirif-
um. Hún var ein þeirra, sem bar með sér kristindóminn livar
sem bún fór og jafnvel þótt hún þegði.
Hún mun aldrei bafa verið bneigð til margorðra játninga,
en liún lét sér þeim mun annarra um að starfa að eflingu
kristinna ábrifa og vinna að framgangi kristilegra mála •—-
einkum meðal kvenna.