Kirkjuritið - 01.06.1962, Side 41

Kirkjuritið - 01.06.1962, Side 41
KIRKJURITIÐ 279 liafa verið ættlandi sínu meira til frægðar og sóma en hún — víð'róniaðri af göfgi og ágætum. lngibjörg Ólafsson var snjall rithöfundur. Á íslenzku tók hún saman Ævisögu Jesú — eftir guðsspjöllunum. En mest ritaði hún að vonum á dönsku — ótal ritgerðir í blöð og tíma- nt og a. m. k. tvær bækur: Smásagnasafn, Torkil paa Bakki. Þar er m. a. Fávitinn, er lengi mun í minnum hafður (þýddur 1 SilfurþráSu m). Tanker undirvejs eru ritgerðir. At œldes srnukt, smárit. Do not ivorry og Wliat is Conversion, tveir bækl- ingar á ensku. Stíll Ingibjargar er hitlaus, skýr, laðandi. Líkur tærri upp- sprettulind, sem rennur með þægum niði og blómskrýðir bakka sina. Grefur sig þó niður. Á þessum árstíma mætast kvöldroðinn og morgunroðinn á hæðunum. Eftir sigra æskunnar, önn og baráttu starfsáranna og langa þraul síðara hluta ævinnar, mun Ingibjörgu Ólafsson hafa verið ljúft og sælt að liverfa úr Ijósi í Ijós. Sá gróður sem hún vakti mun seint sölna. Og á meðan kristn- llr á sér slíka votta, vinnur lnin á.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.