Kirkjuritið - 01.06.1962, Page 50

Kirkjuritið - 01.06.1962, Page 50
KlRKJUftlTlÐ 288 aðist ég við þau og vissi hvar þau áttu að vera. Þá fyrst sansað- ist ég á því, að eitthvað mundi vera bogið við þetta ferðalag mitt, afréð því að lofa henni að ráða mér að öllu leyti úr því. Hún leiddi mig þá norður fyrir Skriðulækinn, en áður en þang- að kom, var eins og létt væri af mér torfu eða dimmu skýi; var ég þá réttur í áttum og kannaðist við allt, en áður liafði ég verið sem í einhverju leiðslumóki, alveg ósjálfráðu. Við héld- um síðan lieim, en þegar við vorum nýskroppin í bæinn, þá brast á blindhríð með ofsaveðri, svo ef lienni hefði ekki lieppn- ast að ná mér einmitt á þessari stundu, þá er mjög óvíst livernig farið hefði. Áður en þetta kom fyrir, ]>óttist ég svo góður að rata, að ég hélt að mér gæti ekki skeikað, livernig sem veður væri, sízt þar sem ég var jafn kunnugur eins og ég var þarna. En eftir þetta gat ég aldrei trevst mikið á ratvísi mína. 1 húsi því, sem ég kom oftast að, átti einhver persóna að liafa fyrirfarið sér, endur fyrir löngu, og töldu því sumir reimt þar, en enga trú hafði ég á því. INNLENDAR FRÉTTIR Séra Inf’i Jónsson á NorrtfiriVi cr látinn. — VeriVur getiiV siiVar. Eins og áSur veriS getiS í þessu riti, voru geriVar verulegar endurbœtnr á Kálfholtskirkju fyrir fáum árum. í tilefni af því, og síiVan, hafa margir minnst hennar nied' áheitum og gjöfum í peninguin og góiVuni gripum. Gripirnir eru: AltarisklæiVi, 2 kertastjakar úr kopar, 2 stjakar úr silfri 5 arma á súluni, skírnarsár, útskorinn af Ríkarði Jónssyni, og sálmaliækur. SíiVast liðiiV ár gaf Arndís Þorsteinsdóttir, ljósmóðir á Syðri-Hömrum, og liörn hennar kirkjunni vandaðan og vel gerðan hökul til minningar um mann sinn og föður, Ástgeir Gíslason hónda á Syðri-Hömrum, sem lengi var í sóknarnefnd Kálfholtssóknar. Á síðasta safnaðarfundi var samþykkt að kaupa liók og færa í liana niifn allra þeirra, sem minnzt hafa kirkjmmar með gjöfum og áheitum. — Beztu þakkir og árnaðaróskir til gefendanna. — GuSjón Jónsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.