Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 26

Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 26
Sira Kristján Róbertsson ásamt fermingarbarni i Lúthersku kirkjunni í Glenboro. bóndinn var starfandi sóknarnefndar- maður í Baldur. Þegar ég kom þang- að, sótu hjónin frammi í eldhúsi og voru að drekka molakaffi, en ferming- arbarnið og brœður hans, yngri, flat- möguðu ó stofugólfinu og lásu I bók- um og áttu ávexti. Þar var ekkert um að vera. Þau sögðu mér, að œílunin vœri að fara í smá ferð þá um dag- inn á einhvern fallegan stað þar < nágrenninu. Þau œtluðu sér sem sagt að vera saman úti í náttúrunni. Og það var öll tilbreytnin á fermingar- degi á því heimili. — Þar tlðkast engar fermingat veizlur eins og hér? spyr síra Arn- grímur. — Nei, og ekki heldur fermingar- gjafir neitt í líkingu við þœr, sem hér tíðkast. Stöku sinnum var e. t. v. gefin einhver smágjöf. Annað var það líka, sem ég kunni vel, að oft var það, að fermingai'- börnin buðu sig fram til starfa í sunnu- dagaskólanum, strax eftir ferminguna, einkum til þess að kenna yngstu börn- unum. Þannig urðu þau strax virk. Fermingaraldur var ekki heldur eins bundinn þar og hér. Til dœmis var það mjög algengt, að fermingartim- inn vœri fyrst og fremst miðaður við, að unglingurinn hefði lokið ákveðnu námsefni. Svo var alltaf eitthvað um, að fullorðið fólk léti fermast, fólk, sem hafði verið skírt, en einhverra hluta vegna ekki látið ferma sig. E. t. v- hafði áhuginn ekki verið neinn áður, en seinna hafði það svo skipt um skoðun. Þá hikaði það ekki við biðja um fermingu. Mér er það mjo9 minnisstœtt, að ég fermdi einu sinm saman móður og son. Þ. e. a. s. son- 312
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.