Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 71

Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 71
un mannsins að frelsa lífið undan slikum fjötrandi hugsunum. Sá Heilagi Andi, sem starfar að frelsun manns- ins undan hinum deyðandi og tortím- andi öflum tilverunnar, getur notað aðra farvegi en kristna kirkju, hann >,blœs þar, sem hann vill" — og jafn- vel í tónleikasölunum, leikhúsunum eða sýningarsölunum. Fullkomnari belgisiðir, þar sem „talað" er með breyfingum, uppstillingum, myndum °9 kannski líka orðum er eitt af því, sem kirkjan þarf að endurheimta aður en aðrir eigna sér það. En einn- '9 á þessu sviði þarf trúfesti við hefð- lna að haldast í hendur við trúfesti v'ð samtímann öðruvísi á engin end- arnýjun sér stað. Symbolon (gr.) og symbolum (lat.) eru bau orð, sem notuð eru yfir játningar °9 tákn (symból) jöfnum höndum. Játning er í eðli sínu tákn. Tákni má líkja við glugga, sem horft er 1 gegnum út til þess raunveruleika, sem táknið opinberar. Skírnin var eitt af höfuðviðfangs- efnum þessarar ráðstefnu. Þar er um að rœða hið svokallaða „ekumeniska Sakramenti", sem allir kristnir menn 9eta sameinast um í víðum skilningi, n°kkuð, sem ekki er hœgt að segja um Qbarisgönguna eða játningarnar. Skírnin er symbólsk athöfn, sem notar ^aknrœnar hreyfingar og hluti í stað °rða. Hið sama er reyndar að segja Urn altarissakramentið, það er einnig sVmból. Ef til vill eigum við nútíma- rnenn svo erfitt með að meðtaka vínið °9 brauðið vegna þess að (trúar) lífið er meira stílað upp á orð og skyn- samlega formaðar hugsanir en skynj- un og óorðaða upplifun. Játningin er fomúlering trúarsam- félagsins á innihaldi trúarinnar, án hennar vœri kirkjan byggð á ruglandi skoðunum, þess vegna kemst kirkjan ekki af án játninganna. Hins vegar er játningin aðeins þetta. Hún er meira í œtt við tilbeiðsluna en skynsamlega hugsun, hún er ekki heimspekileg nið- urstaða, heldur á hún meira skylt við önnur symból kirkjunnar í formi mynda, sálma, bygginga, skrúða o. s. frv. Ein elzta trúarjátning kirkjunnar er fiskurinn, vegna þess, að gríska orðið fyrir fisk er myndað úr upphafs- stöfum orðanna: Jesús Kristur Guðs Sonur, Frelsari. En Tertullian kirkju- faðir auðgar merkingu fisktáknsins enn meir, þegar hann segir, að við kristnir menn séum litlir fiskar. Við erum fœdd af Fiskinum — og við fœðumst í vatni (skírnarlaug)! Ekkert tákn má öðlast svo mikið vald í sjálfu sér, að það hœtti að sjást i gegnum það. Þá verður það skurðgoð, athygl- inni er beint til þess, en ekki að því, sem það á að benda á. Maríumyndir kaþólsku kirkjunnar eru dœmi um þetta. En játningarnar eru líka symból, sem eru í sömu hœttu. Meðan hœtta rómversku kirkjunnar liggur að þessu leyti í mynddýrkun hefur hœtta lút- hersku kirkjunnar legið í játninga- dýrkun, margir sértrúarflokkar hafa lent í dýrkun einstakra trúfrœðiatriða eða jafnvel dýrkun einstakra manna. Þegar symból verða að skurðgoðum hœttir maðurinn að sjá í gegnum þau og þau fá vald yfir manninum og verða þá oft á tíðum þrúgandi. Þegar sköpunarmáttur mannsins afvegleiðist 357
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.