Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 7
Samkunduhúsið og kirkjan Frá uppgreftri í Kapernaum Efftir Magne Solheim Höfundur þessarar greinar, Magne Solheim, er kunnur maður i föðurlandi sínu, Noregi, einkum þó meðal kristniboðsvina. Annars staðar um Norðurlönd er hann og mikils virtur meðal þeirra, er eitthvað þekkja til kristniboðs meðal Gyðinga. Árið 1938 gerðist hann prestur og kristniboði í Galatz í Rúmeniu á vegurr Hins norska Israelskristni- boðs. Starfaði hann i Rúmeníu til ársins 1948, en þá urðu allir erlendir kristniboðar að hverfa þaðan úr landi. Þennan áratug geisaði heimsstyrjöldin með Gyðingaof- sóknum og öðrum hörmungum. En ekki fóru betri dagar f hönd að stríðslokum. Þá tóku nýir valdhafar að beita valdi sínu. Kann sira Magne Solheim þvi frá mörgu að segja. Starfsferill hans, hinn siðari, varð einnig sérstæður og viðburðaríkur. Haustið 1949, hóf hann að nýju starf rreðal Gyðinga og þá í hinu nýstofnaða Israelsríki. Hann lét af störfum í vor, sem leið, að loknu nær 27 ára striti þar eystra. Síra Magne Solheim varð með nokkrum hætti arftaki eftir sira Gisle Johnson, hinn stórmerka kristniboða meðal Gyðinga í Austur-Evrópu. Á þessu ári er öld liðin frá fræaingu hans og þrír áratugir frá dauða hans. Birting greinar þessarar má því heita í minning hans, ef ekki tekst að gera henni önnur skil. Síra Gisle Johnson var að nokkru af islenzkum ættum, sem lesendurr> Kirkjurits mun kunnugt. Gfeinin um samkunduhúsið og kirkjuna í Kapernaum birtist fyrst f hátíðablaði Hins n°rska israelskristniboðs, „Betlehemstjernen," á síðustu jólum. 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.