Kirkjuritið - 01.09.1976, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.09.1976, Qupperneq 20
Gleymdir hlutir og blessun Guðs Hún tók eitt sinn það dæmi, að líkt og á járnbrautarstöðvum, þar sem er deild fyrir gleymda hluti, stór herbergi full með hluti og böggla, sem enginn vitj- ar um og liggja þar e. t. v. í mörg ár, þannig hafði hún oft hugsað sér að sé í Guðs ríki, vistarverur fullar með þeirri margvíslegu blessun og náð, sem hann vill láta í hendur okkar, en við vitjum aldrei um. Við ættum fyrst af öllu að leggja sjálfa okkur í Guðs hönd og þá, sem okkur eru hjartfólgnir og við viljum biðja fyrir. Það er sérstök bæn, sem félags- skapurinn í Burrswood — styrktarfé- lagar þessa hjúkrunarheimilis — hefir gert að bæn sinni. Það er bænin á 5. sunnudag eftir þrenningarhátíð. Þessi bæn veitir okkur innsýn í þá hugsun, og trú sem þetta starf er reist á: „Drottinn Guð, sem hefir lyrirbúið þeim, er þig elska, þá blessun, sem ekkert auga leit, lát hjörtu vor fyllast kærleika til þín, svo aS vér elskum þig í öllu og yfir alla hluti fram og öSlumst þannig 'þaö, sem þú hefir heitið og yfirgnæfir allt, sem vér kunn- um að þrá og óska. — Fyrir son þinn Jesúm Krist Drottinn vorn.“ N Eftir að Dorothy Kerin dó árið 1964 töldu margir, að starfsemin myndi leggjast niður, en raunin hefir orðið sú, að starfið hefir mjög vaxið og eflzt. Eftirmaður hennar sem forstöðu- maður var merkur læknir Aubert að nafni. Hann dó í fyrra. Þá tók við síra Kenneth Cuming. Hann er hámennt- aður maður, læknir að mennt og sér- fræðingur í meinafræði. Hann hafði áður kennt við læknaskóla í London — mjög virtur innan stéttar sinnar. Hann er einnig guðfræðingur og prest- vígður. Auk hans eru þarna annar starfandi læknir og aðstoðarprestur. Hugiækningar og svo hins vegar guðleg lækning — Mig langar til að nefna það, síra Karl, að ég hefi séð smábækling frá einu lækningasetri í Bretlandi, sem í fljótu bragði gæti virzt vera sams kon- ar og í Burrswood, en er ég las bækl- inginn, þá veitti ég því athygli, að þar voru ekki nefndar fyrirbænir né var Guð nefndur þar á nafn, heldur var talað um „andlega lækning" (Spiritual Healing) og var svo að skilja, að þarna færi fram það, sem við höfum heyrt nefndar huglækningar og eru tengdar andatrú. — Það er mjög mikið um þetta í Bretlandi og ekki sízt nú á tímum. — Ég minnist þess líka, að Marina Chavchavadze nefndi þetta, að anda- læknar væru mjög að starfi °9 teldu sig lækna með fulltingi látinna manna. Hún taldi þetta varhugavert, þótt margt af því fólki, sem legði stund á þetta væru hinar vænstu manneskj- ur, sem langaði til að lina þjáningar meðbræðra. — Já. Það er auðvitað alls konar svona lagað til. Það eru til andalækn- ar og huglæknar, sem leita til ein- hverra afla, sem e. t. v. eru líka ' manninum sjálfum að einhverju leyti- Mér lék forvitni á að vita afstöðu þeirra í Burrswood til þessa. Þeir neita ekki, að fólk geti læknast fyrir meðal- göngu huglækna og neita ekki þess- um fyrirbærum, en þeir segja sem rétt 178
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.