Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 5
I GATTUM ^sð mun nokkuð augljóst, að föng eru víða að komin til þessa heftís. Fremst fer þýdd grein, er segir frá uppgreftri og forn- ,eifarannsóknum í Kapernaum. Greinin er að sjálfsögðu merk °9 forvitnileg, og þó er fleira, sem veldur því, að henni var valinn þessi staður. þessar mundir líður vart sá dagur, að Gyðingaland, land rottins Jesú, heyrist ekki nefnt í fréttum og stjórnmálaum- raeðum. Æ tíðar erum vér, kristnir menn, minntir á forna spá- ^óma, á þá þjóð, sem varðveitti fyrirheitin handa oss, ól oss sPámenriina, postulana — og sjálfan Drottin, — þá þjóð, sem Var hans ,,eigin menn“. Hún berst fyrir lífi sínu. Víst hefur hún 90rf það um aldir, en hitt er spurning, hvort hún átti nokkru Slnni svo mikið í húfi áður, hvort hún átti nokkru sinni fleiri ne öflugri féndur, hvort stríð hennar virtist nokkurn tíma svo v°nlaust. Þessi Þjóð þarf nú vina. Og meira en það: Hún þarf að endur- °sst. Sem öllum öðrum þjóðum og mönnum er henni eitt nauðsynlegt: að þekkja konung sinn, að ganga til hlýðni við nann. \/ r r skuldum þessari þjóð vináttu — og þó umfram allt fagn- arerindi. Dagur hennar mun koma, sá dagur, er hún heilsar Pum með þessum orðum: „Blessaður sé sá, sem kemur í a ni Drottins.“ Matt. 23,39. Guð hjálpi oss að flýta þeim degi. G. Ól. Ól. 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.