Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 14
Dorothy Kerin gjafir bárust henni þegar þörfin var mest, svo að starfi hennar var ætíð borgið. Allt óx þetta og svo kom að því, að heimili hennar var breytt í hjúkrunarheimili, sem viðurkennt var af sjúkrasamlaginu brezka og er því stjórnað af stjórnarnefnd, sem skipuð er af kirkjunni og heilbrigðisstjórninni. Á stríðsárunum tók herstjórnin hús- næði hennar í London í sínar þarfir. Varð það til þess, að heimilið var flutt til Burrswood. ASeins lítilmótlegt verkfæri Dorothy Kerin taldi, að þetta starf hennar væri vitnisburðarstarf, að það væri boðskapur til kirkjunnar hvar- vetna í heiminum um hlutverk hennar í þjónustunni við sjúka og nauðstadda. Dorothy sjálf og heimili hennar væru ekkert sérstakt, heldur aðeins lítil- mótleg verkfæri í þessari þjónustu. Þetta sé í raun ekki annað en eftir- fylgd Jesú Krists. Alls staðar þar sem 172 Jesús fór, þar læknaði hann, eins og Matteus segir: ,,Og Jesús fór um alla Galíleu og kenndi i samkunduhúsum þeirra og predikaði fagnaðarboðskap- inn um ríkið og læknaði hvers konaf sjúkdóma og hvers konar krankleika meðal lýðsins .. . og menn færðu til hans alla sjúka.. . og hann læknaði þá. (Mt. 4, 23—24). Og er hann sendi lærisveina sína út í heiminn með gleði- boðskapinn sagði hann: ,,En þessi tákn skulu fylgja þeim, er trúa: í mínu nafni munu þeir reka út illa anda,.. . og þeir munu leggja hendur yfir sjúka og þeir munu verða heilir.“ (Mk. 16’ 17—18). Öll hin mikla heiIbrigðisþjónusta, sem okkur finnst svo sjálfsögð hér á vesturlöndum, er í raun framhald þessa verks. Þótt fyrirbænir og að leggja hendur yfir sjúka hafi aldrei týnzt í kirkjunni, þá hafa hinar gífur' legu framfarir í læknavísindum undan- farandi aldar leitt til þess að þessi mikilvægi þáttur hefur horfið í skugg' ann vegna oftrúar manna á möguleik' vísindanna. Nú virðist sem Guð hafi kallað frat11 marga votta á þessari öld til að vekja lýð sinn til nýrrar ábyrgðar og með' vitundar um þjónustuhlutverk sit* gagnvart sjúkum og nauðstöddum- Hafa miklir atburðir gerzt í þeirri þjón' ustu og vakning innan kirkjunnar a þessu sviði um allan heim. Margir íslendingar þekkja starf þeirra Peder Olsens dómprófasts °g læknisins Einars Lundby í Noregi- Svo má nefna skozka prestinn Cameroa Peddie, sem vann hið merkasta starf meðal sjúkra með fyrirbænum og yf'r' lagningu handa. Stór hópur lækna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.