Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 21

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 21
er> að hin sanna og raunverulega ^kning sé frá GuSi og sú sanna heilsa. Þeir í Burrswood og aðrir, sem starfa með Kirkjunefndinni um guð- le9a lækning (The Church’s Council °n Divine Healing), sem eg nefndi a®ur, leggja áherzlu á guðlega lækn- ln9u. Það er Guð, sem er læknirirm. °9 vara við, að fólk leiti lækninga hjá elnhverjum óþekktum öflum þessa ^eirns og annars í andstöðu við þær 'e'ðir, sem Drottinn hefur sjálfur boðað °kkur til hjálpræðis. Ég minnist einnig, að Marina jalaði um, að fólk, sem hefði leitað uglækna og andalækna kæmi oft til Peirra í Burrswood síðar, og þá oft l,la á sig komið líkamlega og andlega eftir að hafa talið sig fá bata hjá hug- ®knum, en versnað svo aftur. Sumt a' þessu fólki hefði hlotið bata á nýjan eik fyrir fyrirbænir og gefið sig Guði a vald. ~~ Fólk, sem er í neyð leitar allra m°9ulegra ráða, sem það getur hugs- sér og er mjög opið fyrir blekking- nrn og sefjun. Mikill hluti starfsins í Urrswood var einmitt sálgæzla meðal ^6ssa fólks, en líka meðal fólks, sem °i verið á sjúkrahúsum og gengizt I nd'r r^iklar aðgerðir, kom svo and- l^afg- n'®urf3rot'®’ vegna Þess að litið sem ' Verið á það sem „tilfelli” en ekki l., Persónur. Öllu þessu fólki er e|aIPað með sálgæzlu og markmiðið aö leiða það til Guðs. Þetta starf í ^urrswood er allt annars eðlis en það, I tengt er huglækningum og anda- uingum. Fólk ruglar þessu — jafrnt’ Sarnan' ^ Bretlandi er sjálfsagt ° af dulrænu fólki að tiltölu er á landi, en starfið í Burrswood er á allt öðru sviði og engin tengsl né samgangur á milli. Fyrirbænaguðsþjónustur í Hallgrímskirkju í Reykjavík — Nú hafið þið, prestarnir við Hall- grímskirkju í Reykjavík, sfra Ragnar Fjalar og þú, haft fyrirbænaguðsþjón- ustur með altarisgöngu í kirkjunni á síðastliðnum vetri? — Já. Það er nú ekkert til að státa af. Við gerðum tilraun. Allir prestar þekkja það, að þeir eru fjölmargir, sem biðja um fyrirbænir og ekki sízt þeir, sem eru á sjúkrahúsum og að- standendur þeirra. Við vildum reyna að búa þessum fyrirbænum svolítinn far- veg í guðsþjónustu, svo að fólk gæti komið sjálft og átt bænastund í kirkj- unni og vissi, að á þessum ákveðna tíma er þeðið fyrir því og þeim, sem það óskaði að beðið væri fyrir. Þetta var tilraun og við ætlum að halda áfram í vetur. Það var lítill og góður hópur, sem hélt utan um þetta. Þó nokkuð margir komu við og við, en mjög margir þáðu um fyrirþænir og margir hafa þakkað okkur fyrir þetta. Það mætti auðvitað spyrja sem svo, hví þessar fyrirbænir væru ekki ein- göngu tengdar sunnudagsguðsþjón- ustunni. Ég hygg, að það sé nauð- synlegt að miða ekki allt við þessa einu guðsþjónustu á sunnudögum. Kirkjan verður að færa út starfsemi sfna og auka fjölbreytni eftir þörfum manna. Ég hygg, að það sé mikil þörf fyrir þessar bænaguðsþjónustur. Þær hafa orðið mörgum til huggunar — líka það eitt að vita af þeim. A. J. skráði. 179
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.