Kirkjuritið - 01.09.1976, Page 81

Kirkjuritið - 01.09.1976, Page 81
11 ^rottinn, sem á þennan hátt kemur til ■ýðs síns í mœtti heilags anda, er Drott- lnn dýrðarinnar. í athöfn evkaristíunn- ar hljótum vér forsmekk gleði hinnar kornandi aldar. Fyrir umsköpun Guðs Qnda verður hið jarðneska brauð og V|n hið himneska brauð (manna) og hið nýja vín — fagnaður hinna síðustu hma fyrir hinn nýja mann: efni hinnar fyrstu sköpunar verða pantur og frum- 9roði nýs himins og nýrrar jarðar. 12 ^ér hyggjum að vér höfum náð sam- °mulagi í aðalatriðum um kenningu evkaristíunnar. Enda þótt vér höfum Verið háðir þeirri venju, sem vér höf- ern iðkað til þessa og höfum með Psssum sama hœtti látið í Ijós trú 0 kar um evkaristiuna, þá erum við Sannfcerðir um það, að sé eitthvað, Sem við höfum ekki getað náð sam- omulagi um, þá muni það verða út- iáð á grundvelli þess, sem hér hefir Ver'ð í Ijós látið. Vér vitum um ýms- ar guðfrœðilegar skoðanir innan beggja kirkjudeilda vorra, en við höf- um talið það takmark vort að finna leið til samkomulags handan kenn- ingarlegs ósamþykkis í fortíð. Það er von vor, er vér lítum á það sam- komulag, er vér höfum náð um trú vora varðandi evkaristíuna, þá muni þessi kenning, sem hér er framsett ekki verða hindrun fyrir þeirri einingu sem vér sœkjumst eftir. TIL ATHUGUNAR 1) Fornkirkjan notaði oft orðið fórn, þegar hún lét í Ijós þýðingu dauða og upprisu Krists. Með Gyðingum var fórn hinn hefðbundni háttur til samfélagsins við Guð. Páskamáltíðin var t. d. samfélagsmáltíð. Friðþœgingarhátíðin var dagur afplánunar eða friðþœgingar; sátt- málinn gjörði samfélag manna við Guð mögu- legt. 2) Orðið transubstantiatio er almennt notað i Rómversku kirkjunni til þess að láta í Ijós þá verkan Guðs í evkaristíunni, sem breytir hinum innri veruleika efnanna. Þetta hugtak œtti að skilja þannig, að það staðfesti raunveruleik ná- lœgðar Krists og hina leyndardómsfullu og rót- tœku breytingu, sem á sér stað. í samtíma rómversk- kaþólskri guðfrœði felur þetta hugtak ekki í sér, hvernig þessi breyting verður. 239

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.