Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 38

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 38
Hann var fyrir mér hinn mikli hugs- uður. Hann hlaut að brjóta til mergjar hin þyngstu vandamál. — Baráttulaust komst séra Jón ekki til trúar, baráttu- laust komst hann ekki til skilnings á trúar sannindum né hélt þeim skilningi. Hann var ætíð síspyrjandi, leit- andi, hugsandi. Og sökum hinnar vak- andi íhygli, voru líka vandamálin fleiri, sem hann kom auga á og vildi fá úr- lausnir á. En í öllu þessu umróti bar- áttu og heilabrota, stóð trú hans eins og klettur úr hafinu, hið barnslega trúnaðartraust. Og það vildi hann inn- ræta öðrum, ekki sízt fermingarbörn- um sínum. Við fermingarundirbúning lagði hann mikla rækt. Mér fannst séra Jón vera spekingurinn með barns- hjartað. Spakur að viti, lærður og les- inn, en hjartað barnslega einlægt og trúað. Maður, sem bundinn var slíkri tryggð við boðskap fagnaðarerindisins sem séra Jón, hlaut að vera mannúðar- maður. Hann var andstæðingur allrar kúgunar og grimmdar. Slíkt gat ekki samrýmzt kristilegum bróðurkærleika- Slíkt var andstætt öllu því, er byggí3 átti upp ríki guðs á meðal mannanna- Mannréttindin eru helgur réttur, sem hann vildi, að öllum mætti í skaut falla. Þó að séra Jón væri alvörumaður a marga lund, gat hann verið innileg3 glaður og hress og naut þess, að fó|k kæmi til hans. — Hann var skáld gott og söngvinn, hafði djúpa og falleg3 rödd og andríki hans og hugkvæmm gerði það að verkum, að það var gam' an að dvelja með honum á gleðistund. — Séra Jón fór ekki alltaf annarra götur. Hann lét ekki heillast af hverjum kenningavindi, er yfir gekk. Hann átti sem fyrr segir, heilbrigða kjölfestu 1 trú sinni. Og þess vegna var hann h"ka staðfastur og heill vinur. Vinhlýja hans var örugg. Svo kom hann öllum fýrir sjónir, er kynni höfðu af honum í lífl hans og starfi. Séra Jón var því vm- margur í sínum verkahring alla sína prestskapartíð. Og þó verður það seti sannleikur, að enginn veit, hvað á hefur, fyrr en misst hefur. Svo var Þa° og um séra Jón, hinn sérstæða gafu' og gæðamann. Mér var bæði Ijúft og skylt að minn ast séra Jóns Þorvaldssonar á aldar afmæli hans, þótt af vanefnum sé. Sv° undur margt gott á ég honum upp a unna. Blessuð sé minning hans. Sigurður S. Haukdal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.