Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 17
9æta, hvort hún sé vot, en svo var ekki. ^arnið staðhæfð'i eftir sem áður, að bellt hefði verið yfir höfuð sér. Þetta þótti foreldrunum einkennilegt, er> ihuga þetta ekki frekar. Þeim kem- Ur hins vegar í hug að fara þá um dag- lnn til Burrswood með barnið. Þau 9era það og eru viðstödd fyrirbæna- Saðsþjónustu, þar sem menn gengu UPP að altarinu til þess að hendur ^röu lagðar yfir þá. Stanburyhjónin Qanga einnig upp að altarinu með ^iisabetu til þess að láta leggja hend- Ur yfir hana. Hún var afar langt leidd, °9 þessu veittu margir eftirtekt, sem V|ð voru staddir. En er þau hjónin og ^lisabet snúa til sætis síns aftur er °rðin gjörbreyting á. Barnið hefir feng- r°3a f kinnar og útlit þess er með ullt öðrum hætti en áður. Hér gerðist ^raftaverk. ^oreldrarnir fóru nokkrum dögum eftir að þetta gerðist á sjúkrahúsið attur með barnið eins og um hafði Verið talað. Það, sem þar kom í Ijós V|® rannsókn á barninu, var það, að Un var að læknast af hvítblæðinu. etta var hið mesta undrunarefni lækn- Ur|um. Elisabeth varð heilbrigð. þessa sögu sögðu mér margir í Urrswood, og ég hefi enga ástæðu 1 að rengja hana. Nú er Elisabeth frisk ieik; °9 dugleg telpa, sem við sáum a sér þarna á túninu í Burrswood. það, sem mér þótti eftirtektarvert við essa sögu var það, að foreldrarnir ekk^ el<l<ert 9efið sig að trú, og þá 1 bænariðju eða neinu þess hátt- ar en , — konan í næsta húsi, sem ____u hjón þekktu eiginlega ekki neitt, þ hafði fylgst með hjónunum og arr>inu og Sá hvað þeim leið. Hún hafði beðið fyrir þeim án afláts. At- burðaröðin er augljós. Frásagnir af kraftaverkum heyrði ég fleiri á þessum stað, en svona skyndi- legar lækningar eru sjaldgæfar — mjög sjaldgæfar — og slíkum krafta- verkum er ekki haldið á loft í auglýs- ingaskyni, eins og ég nefndi áðan, en mörg dæmi eru um hægfara bata og geysifjöldi dæma er um það, að fólk, sem ekki hlaut bata við meini sínu á líkamanum, það hlaut hins vegar ,,heilsu“. Þarna var fólk, sem bar mein sín í slíkri trúargleði, þakklæti og friði við Guð og menn, að það var mikil reynsla að kynnast því, og þeim vitnis- burði um mátt og miskunn Guðs, sem þetta fólk var í sjálfu sér. Þannig er það þó oft, að þeir sjúku eru oft ,,heil- brigðari“ en þeir, sem heilbrigðir eru — eða ættum við fremur að segja frískir og hafa allt til alls. A5 bera þjáningar með öðrum — Ég minnist þess, síra Karl, þegar Marina Chavchavadze kom hér, að hún ræddi um lækningar á mjög líkan hátt og þú varst að nefna áðan. Hún sagði eitthvað á þá leið, að þau í Burrswood teldu mikilvægast alls, að sjúklingur- inn eigi samfélag við Guð eða eignist samfélag við Guð. Hún nefndi einnig þann vanda, sem þeir ættu við að etja, sem ekki hlytu bót meina sinna og ástæður þess gætu verið margvíslegar, en oft sú, að þegar beðið væri um lækningu, þá væri sjúklingurinn e. t. v. alls ekki reiðubúinn til að framkvæma vilja Guðs — eða fjölskylda hans væri ekki reiðubúinn. Mér skiidist einnig, 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.