Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 15
Presta í Glascow heldur merki hans á lofti í starfi sínu meðal sjúkra. Líka 'Pá nefna Catherine Kuhlman hina bandarísku, sem margir kannast við. ^Un hélt heilmiklar samkomur í 'Þróttahöllum og leikhúsum og bað fyrir sjúkum. Þar urðu fjölmörg krafta- Verk. Hún skrifaði bækur og hafði fasta utvarpsþætti, sem útvarpað var um öll ®andaríkin og vöktu mikla athygli. ^essari vakningu má líkja við stórfljót, Sern kvíslast um kirkjuna alla. 'Mlliam Temple, erkibiskup í Kant- araborg var afar áhugasamur um þessi °g fylgdist af athygli með verki ^orothy Kerin. Hann beitti sér fyrir Pví árið 1944, að stofnað var „Kirkju- nefnd um guðlega lækningu" (The Church’s Council on Divine Healing). r Það skipað læknum og prestum og ^’ðar að því að beina athygli þeirra stetta og safnaðanna í heild að þessu starfi og þvf að viðurkenna, að öll sönn ^kning sé frá Guði, hvort heldur ^ningin fæst fyrir venjulega læknis- ^Sferð eða fyrir fyrirbæn presta og ennarra. Guð er sá, sem gefur lífið, ann læknar og notar menn og lækn- yt sem verkfæri sín til græðslu rne'na mannanna. ^Sömuleiðis er lögð áherzla á það, !seknir og prestur hafa hvor sitt erksvið, sem verður að virða og við- vir enna- Hlutverk prestsins miðast 'ag afstöðu sjúklingsins til Guðs og l. ’ leiða sjúklinginn fram til linda Ja Præðis Guðs fyrir líkama og sál. ar rarr|kvæmdastjóri þessarar nefnd- q efur verið frá upphafi presturinn ^0 frey Mowatt. Á bezta aldri varð jg n.n allt ■ eJnu blindur. Þetta var mik- a|i starfsömum og dugandi presti, en hann taldi, að Guð væri með þessu að leiða sig inn á nýjar brautir. Vann hann síðan mikið og merkt starf í sál- gæzlu og með fyrirbænum fyrir sjúk- um. Af þessu má sjá, að Burrswood og það starf, sem þar er unnið er aðeins lítil grein á miklum meiði. Sjálf lagði Dorothy Kerin og starfsliðið í Burrs- wood mikla áherzlu á, að hennar verk sé ekkert annað en tákn. Þessi fyrir- bænaiðja og það að leggja hendur yf- ir sjúka, ætti að inna af hendi hvar- vetna í kirkjunni og ætti að vera sjálf- sagður og eðlilegur þáttur í starfi presta, lækna og hjúkrunarliðs, en ætti ekki að vera bundið við sérstakar stofnanir. Burrswood sé ekkert mark- mið í sjálfu sér, ekki „kraftaverka- staður“, þar sé það eitt gjört, sem gera ætti á hverju sjúkrahúsi og í hverri kirkju hvarvetna í kristninni. í Burrswood er það lagt til grund- vallar starfinu meðal sjúkra, að mað- urinn sé ein heild, líkami, sál og andi, og það er ekki nóg að sinna líkaman- um einum t. d. og Iækna hann, eða huga að einstökum sjúkdómstilfellum lækningin verður að ná til alls per- sónuleikans. Þessvegna er mikil áherzla lögð á samfélagið. Allir eru eins og ein stór fjölskylda, þar sem allt snýst um aðhlynningu sjúkra, sam- úðina með kjörum hver annars og samfélag um bæn og guðsþjónustu. í kirkjunni á staðnum fara fram bæna- gjörðir og guðsþjónustur dag hvern, og auk þess sérstakar fyrirbæna guðs- þjónustur þrisvar í viku, þar sem hend- ur eru lagðar yfir þá, sem þess óska. Fjöldi fólks dreif að hvaðanæva úr landinu og þannig er það árið um 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.