Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 22

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 22
SÍRA BJÖRN JÓNSSON, AKRANESI: „Ekki af braufii einu saman" Þættir úr sögu vestur-íslenzkrar kristni í minningarriti, sem gefið var út árið 1910 í tilefni 25 ára afmælis Hins evangelisk lútherska kirkjufélags ís- lendinga í Vesturheimi, kemst Dr. Björn B. Jónsson, einn af þáverandi prestum og forystumönnum kirkjufél- lagsins, m. a. svo að orði: „Fátækir komum vér og fákunnandi til framtíðarlandsins unga. Við oss blöstu frumskógarnir furðulegu, slétt- urnar endalausu og vötnin miklu. Auð- legð náttúrunnar sáum vér sem hilling í fjarlægð við uppkomu sólar. Ennþá áttum vér ekkert nema vonina, — von- ina, sem stundum var tál. Hrörleg voru býlin í fyrstu, bjálka- kofar í skógum og torfkofar á sléttum. Lítil björg á borði. Fáskrúðug bárum vér klæði. Ofurefli reyndist vosbúðin veilum. Margt var ungbarn moldu orp- ið, og voru móðurharmar miklir að vonum. Fjarlæg ættjörð varð hugum manna heilög og kær. Aldrei hefir ísland verið heitar elskað af börnum sínum. Fjar- lægðin breiddi helgan hjúp yfir ætt- landið." Þá getur höfundur hinna miklu og gjörtæku breytinga, sem orðið höfðu á hinu 35 ára tímabili, frá því landnám hófst á Nýja-íslandi. Gömlu landnem- anna, sem þá eru margir horfnir, oð sem óðast að hverfa af sjónarsviðirm. minnist hann með hlýrri og þakklátri lotningu. Því næst segir hann: „Byggðir vorar breiddust víðs vegar út um álfuna. Nýlendur stofnuðum vér í fylkjum Kanada og ríkjum Banda- ríkjanna. En hvað gat tengt oss sarm an svo aðskilda og margdreifða? Tvennt tengdi oss saman: Tunga °9 trú. Móöurmál og leöratrú. Þær festaf tvær fær enginn kraftur slitið. Vér láS' um sömu bækur. Blöðin íslenzku fluttu hugsanir vorar milli nýlendnanna. Fra ættjörðinni bárust oss bókmenntir’ Móðurmálið vort góða, hið mjúka °9 ríka, — orð átti enn eins og forðum. — oss yndið að veita. — Og trú vof óx í eldraunum frumbúalífsins. Trúin á Guð, þótt áður væri hún, e. t. v. veik. varð nú að nýjum lífskrafti. Guð al' máttugur er ávallt með á eyðimerkut' ferðum mannanna. í skýinu fór hann á undan oss um daga, — og í eldinum um nætur. — Um hafið lá leið hans o9 stígar hans um mikil vötn. 180
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.