Kirkjuritið - 01.09.1976, Page 79

Kirkjuritið - 01.09.1976, Page 79
4 I evkaristiunni boðum vér dauða ^rottins þangað til hann kemur. Þeg- ar vér meðtökum forsmekk hins kom- andi ríkis hans, þá lítum vér til baka ^eð þakkargjörð til þess, er Kristur hefir gjört fyrir oss, vér mœtum honum nalœgum á meðal vor og vœntum birtingar hans á efsta degi í fyllingu r'kis hans, þegar „ . . . sonurinn sjálfur 'e9gur sig undir þann, er lagði alla h|uti undir hann, til þess að Guð sé a|lt í öllu." (I. Kor. 15:28.) Þegar vér homum saman umhverfis borð hans við þessa sameiginlegu máltíð eftir h°ði þessa sama Drottins og „höfum blutdeild í hinu eina brauði", þá erum Ver eitt í undirgefni vorri ekki aðeins v'ð Krist, heldur og við hvert annað °9 andspœnis verkefnum kirkjunnar í heiminum. ★ ★ ★ Endurlausnardauði Krists og upprisa ans áttu sér stað í eitt skipti fyrir ■ sögunni. Dauði Krists á krossin- Urn- fullkomnun alls lífs hans í hlýðni, Var hin eina fullkomna og algilda °rn fyrir syndir heimsins. Það getur , ' orðið nein endurtekning á því Ue viðbót við það, sem Jesús fullnaði í eitt skipti fyrir öll. Sérhver til- r°un til að láta í Ijós tengsl milli (nex- U^1 fórnar Krists og evkaristíunnar má f,k’ verða til að dylja þennan höfuð- Patf kristinnar trúar.1 puð hefir gefið kirkju sinni evkar- ISt‘Una sem farveg, er boðar friðþœg- ingarverk Krists á krossinum og gjörir það virkt í lífi kirkjunnar. „ M i n n - i n g i n " í þeirri merkingu, sem hún var skilin í hátíðahaldi páskanna á dögum Krists, — þ. e. að gera lifandi og virkan í nútíðinni atburð hins liðna, — hefir opnað gáttir til Ijósari skilnings á sambandinu milli fórnar Krists og evkaristíunnar. Minning ev- karistiunnar er ekki eingöngu að minnast liðins atburðar eða þýðingar hans, heldur er hún virk boðun hinna miklu dáða Guðs. Kristur stofnsetti evkaristíuna sem minningu (anamnesis) gjörvalls hjálp- rœðisverks Guðs í honum. I bœn ev- karistíunnar gjörir kirkjan sífellda minningu dauða Krists. Limir Krists sameinaðir ! Guði og sameinaðir inn- byrðis gjöra Guði þakkir fyrir öll misk- unnar verk hans og beiðast gœða og gagnsemda þjáningar hans sakir allr- ar kirkjunnar. Þeir verða hluttakendur í þessum gagnsemdum og ganga til þess samfélags, sem einkennist af sjálfs-fórn hans. (. .. and enter into the movement of his self-offering.) 6 Samneyti við Krist í evkaristíunni gjör- ir ráð fyrir sannri nálœgð hans, sem látin er í Ijós á virkan hátt með brauði og víni, og verður í leyndardómi þess- um líkami og blóð hans.2 Hina raun- verulegu nálœgð ((real precence) lík- ama hans og blóðs er aðeins hœgt að skilja í samhengi við endurlausn- arverkið, þar sem hann gefur sjálfan sig og er sjálfur sáttargjörð, friður og líf lýðs síns. 237

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.