Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 30
frá því kom hún reglulega út allt til ársins 1964, — í 79 ár. — Um Sameininguna kemst prófessor Tryggvi J. Olsen svo að orði í 4. bindi af Sögu íslendinga I Vesturheimi. „Hún er langelzta tímarit íslendinga í Vesturheimi, og eftir því sem ég bezt veit, elzta tímarit, sem nú (þ. e. 1950) er gefið út í Canada, á hvaða tungu- máli sem er. Það má víst óhætt segja, að Sameiningin sé það langmerkasta trúmálatímarit, sem Vestur-íslendingar hafa gefið út. Það er hún bæði vegna aldurs og innihalds." Ég hygg, að það sé vart ofmælt, þótt staðhæft sé. að Sameiningin hafi, — a. m. k. á fyrri árum hennar, — og raunar alltaf, — verið lesendum sínum jafnt austan hafs og vestan, — til mikillar blessunar, — bæði í trúar- legu — og menningarlegu tilliti. Fyrir hinar dreifðu byggðir Vestur-íslend- inga var hún í sannleika ,,sameining“, — á vettvangi tungu — og trúar. — Og ársþing kirkjufélagsins urðu brátt — nokkurs konar Alþingi Vestur-ís- lendinga, — í reynd. Þar komu saman forystumenn frá öllum hinum dreifSu byggðum þeirra. Þar skiptust menn á skoðunum um hin mikilvægustu mál, tjáðu hver öðrum hug sinn, — og bundust þar oft og tíðum órofa bönd- um vináttu og bróðurkærleika, — sem þeir svo ávöxtuðu — Drottni til dýrðar, heima í söfnuðunum, — til mikillar blessunar þeim hinum mörgu, sem ávaxtanna fengu að njóta. — Nú er mál að linni. Hina hundrað ára sögu landa okkar í Vesturheimi má auðvitað skoða frá fjölmörgum sjónarmiðum — og túlka á jafnmarga mismunandi vegu. — En fyrir mér verður hún fyrst og fremst ótvíraeð staðfesting hins forna sannleika, að: ,,maðurinn lifir ekki af brauði einu saman." 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.