Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 23
Hann leiddi Iý5 sinn eins og hjörð. ^ér horfðum til hæðanna, — og þaðan oss hjálpræöið það verður áreiðanlega vart of djúpt |ekið í árinni um fátækt og fákænsku ls|ensku landnemanna, sem stigu á [and í nýlendunni, er þeir nefndu Nýja- !sland, — við Winnipeg — í norður- hluta Canada á síðasta sumardag fyrir 100 árum, — hinn 23. okt. árið 1875. En kjarkinn þrekið — og trúna, — trúna á framtíðina og trúna á Guð, — skorti þá ekki. Einhuga voru þeir að skapa sér — °9 þá einkum afkomendunum þau lífs- skilyrðj, sem þeir vonuðu, og trúðu að Petta nýja ættland þeirra geymdi í skauti sínu, þeim til handa. — í barr- ^ðarrjóðrum Nýja íslands dreymdi ar|dnemana — þrátt fyrir ólýsanlega °rðugleika, sem við blöstu, — djarfa hugsjónaríka drauma varðandi þá ramtíð, sem í vændum var. ^yrst af öllu varð auðvitað að sinna runistæðustu þörfunum. Húsaskjóli,— °tt frumstætt væri, — þurfti hópurinn . ^orna sér upp, — því senn fór vetur | °nd, sem bæði var harður og kald- ur. En þetta fátæka fólk missti aldrei slónar á þeirri staðreynd, að ,,maöur- 'on Hfir af foraug/ ejnu saman/‘ — f ess Vegna var hafizt handa þegar á yrstu frumbýlisárunum til viðhalds og ln9ar andlegra verðmæta, og það slíkum stórhug, að hver sem skoðar a sögu ofan í kjölinn, hlýtur að falla stafi af undrun. 9 mÍ9 um minn" ust e.no'<*<ur Þeirra atriða, sem merk- öl| a® teljast, þótt þau komi ekki einlínis við umræðuefni mitt í dag. Fyrst ber þar að nefna lýðræðissjálf- stjórn, sem mynduð var fyrir nýlend- una, — nokkurs konar ríki í ríkinu, — sérstakur íslenzkur akurblettur inni á hinu mikla meginlandi. Þetta sjálf- stjórnarríki ieið undir lok eftir 10 ár, — árið 1887. — En svo mun talið, að þarna sé þó um að ræða einsdæmi um nýlenduskipun í Ameríku, — þegar undan er skilin Mayflowerskráin, er samin var af Nýja-Englands-,,púrítön- unum“, á allra fyrstu landnámsárum álfunnar. Annað atriðið, sem hæst ber í þessari framsókn frumbýlinganna í Nýja-íslandi tii víðara andlegs útsýnis var stofnun prentsmiðju og útgáfu blaðs. — Stofnað var hlutafélag, sem nefndist „Prentfélag Nýja-íslands“ ár- ið 1877. Prentsmiðja var keypt suður í Bandaríkjunum, — og fyrsta tölublað hins nýja blaðs, er nefndist „Fram- íari,“ kom út 10. september það ár. — Líklegast hefir enginn landnema- hópur í Ameríku verið örsnauðari en þessi fámenni hópur íslendinga við Winnipegvatn. Þeir höfðu liðið bjargarskort, drep- sótt og einangrun. Samt höfðu þessir menn þrek til að stofna prentsmiðju og gefa út blað, sér til andlegrar uppbygg- ingar. Aðalhvatamaður þessa útgáfu- fyrirtækis var Sigtryggur Jónasson, einn hinn kunnasti og fremsti athafna- maður meðal fyrstu landnemanna. Sjálfur ritstýrði hann 8 fyrstu blöð- unum í 1. árgangi. En þá tók við rit- stjórn Halldór Briem, cand. theol, er síðar varð um skamma hríð prestur safnaðanna í Nýja-íslandi. Hafði hann ritstjórnina með höndum upp frá því — á meðan þetta fyrsta prentaða íslenzka blað í Vesturheimi kom út. — Framfari 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.