Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 11
sambýli. Bjuggu menn saman í friði Sem góðir borgarar sama bæjar? Hið Mátíu metra langa svæði milli kirkj- unnar og samkunduhússins er nú að fullu uppgrafið. Þar stendur hvert smá- hýsið við annað, og er hvert þeirra aðeins einnar hæðar. Til þessa hefur e^ki fundizt eitt einasta „höfðingja- setur“ í bænum. Hversu mátti það Verða, að byggð væri bæði svo stór °9 fögur samkunda og slík kirkja í slfkum bæ? Hingað til hafa fornfræðingar talið, að Kapernaum hefði lagzt í rústir í JarðSskjálfta um sex hundruðum ára e. ^r- Margir bæir í Galíleu lögðust í eyði a[ jarðskjálftum um þær mundir. En S|ðasti uppgröftur leiðir í Ijós, að ekk- ert tjón hefur orðið af jarðskjálftum í aanum. Fólkið hefur hreint og beint ai-ig burtu, og þegar fram leið, lagðist ær'nn f auðn. Kapernaum er ekki e|ni bærinn á þessum slóðum, sem rePpir slíkt hlutskipti. En hvers vegna ýfirgaf fólkið átthaga sína? Árið 636 e. r- var háð afdrifarík orusta við ána arrnuk suður af Genesaretvatni. Pal- esffna laut þá austurrómverska ríkinu, en höfuðstaður þess var Konstantí- n°Pel. — Arabarnir æddu inn í landið °9 töldu sig heyja heilagt stríð. Þeir unnu orustuna við Jarmuk og tóku ^oidin í landinu. Það varð því ótryggt húa í Kapernaum og þar um kring, 9 fólk hvarf frá heimilum sínum og e'9num, jar*apernaum lagSist ekki í auðn í r skjálfta, en engu að síður var sem ^ skjálfti skæki mikinn hluta ,,hins ^r,stna heims.“ Eftir að kristinn dómur lögleg trú í rómverska ríkinu (313 e. Kr.), voru margar kirkjur byggð- ar bæði í Palestínu og öðrum Mið- Austurlöndum og Norður-Afríku. Mú- hameðstrúarmenn neyddu að jafnaði hvorki Gyðinga né kristna menn til að taka múhameðstrú. Bæði Gyðingar og kristnir menn voru „lýður bókarinnar" og trúðu á hinn sanna Guð, sem Mú- hameð boðaði. En múhameðstrú var hin fullkomna og æðsta trú. Múhameð var hinn síðasti og mesti spámaður, já hann var spámaðurinn, sem Guð hafði opinberazt í. En bæði Gyðingar og kristnir máttu búa við eigin lög sín og voru taldir minni háttar. Smám saman hurfu flestir kristnir menn því til múhameðstrúar, og kirkjurnar hrundu í rústir ellegar þeim var breytt í mosk- ur. Þegar Tyrkir tóku Konstantínópel árið 1453, var stærstu kirkju heimsins, Hagia Sofia, breytt í mosku, en alveg við hlið hennar var reist ennþá stærri moska í stíl hinnar fyrri kirkju. Hún skyldi standa þar sem tákn þess, að múhameðstrú væri hin æðsta og full- komna trú. Og smám saman urðu fleiri en 590 af 600 kirkjum borgarinnar að moskum. Árið 380 e. Kr. var lýst yfir því, að kristinn dómur væri hin eina löglega trú í rómverska ríkinu, og kirkja og rfki héldu fram til sigurs hönd í hönd. En sú kirkja hafði ekki andlegan kraft til þess að standa gegn hinum nýju trúarbrögðum, múhameðstrúnni, sem hafði sigursælt ríkisvald sín megin, og Ijósastikan var færð. Gyðingdómurinn var miklu öflugri en kirkjan, er honum laust saman við múhameðstrúna og stóðst miklu betur. — G. Ól. Öl. þýddi. 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.