Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 9
Sú regla keppir m. a. að því að vernda hina helgu staði í landinu. Arið 1905 var svo hafinn vísindaleg- Ur uppgröftur í Kapernaum. Kunnir fornleifafræðingar frá ýmsum löndum unnu þar að. Heimsstyrjöldin fyrri tafði v°rkið, en árið 1928 var búið að grafa UPP samkunduhúsið, sem fyrr var nefnt, og endurreisa það að nokkru, °9 mörgum stórum og skrautlega út- ööggnum steinum var svo fyrir komið, a® unnt var að skoða þá og rannsaka. Samkunduhúsið sjálft var 24,4 m að len9d og 18,65 m að breidd. Fundist hafa stærri samkunduhús 1 landinu, en ekkert svo fagurt sem þetta. Þau venjuleg hús, sem fundizt hafa, eru öll byggð úr svörtu öraungrýti, sem gnægð er af í sveit- Unum við Genesaretvatnið. Sam- kunduhúsið er byggt úr hvítum kalk- steini, sem slípa mátti svo, að hann Vlrtist sem hvítur marmari. — Öflugar súlur báru uppi þakið, prýddar út- f|úruðum höfðum. Dyra og glugga- ^armar voru úr tilhöggnu grjóti, og öögum saman má una við að rýna í Þau snilldarverk. Að júðskri hefð affi samkunduhúsið í bæjum eða þorp- Urn að standa svo hátt sem kostur Var, og ekkert venjulegt hús mátti rísa aerra en það. í Kapernaum stendur eamkomuhúsið einnig hærra en önnur ús. Undir því er sökkull úr hraungrýti. a° sr Ijóst, að þeir veggir eru eldri en samkunduhúsið, og ekki er ósenni- 9f, að þar séu fundnar leifar eldra Samkunduhúss, sem Jesús sótti. Enn er þó ekki um það vitað með vissu. f ^'if fram að þessu hafa fornleiía- r^ðingar að jafnaði talið, að sam- Unduhúsið í Kapernaum væri byggt um það bil tvö hundruð árum e. Kr. Þá voru mörg samkunduhús byggð í land- inu, einkum í Galíleu. Fyrir fám ár- um var grafið umhverfis samkundu- húsið, og voru þá og teknar upp nokkr- ar hellur úr gólfi þess. Fundust þá ekki færri en þrettán þúsund slegnir peningar undir gólfinu. Nú á dögum er venja að leggja pening í skrínið, þegar hornsteinninn er lagður, en svo er að sjá sem stráð hafi verið mynt á gólf samkunduhússins í Kapernaum, áður en gólfhellurnar voru lagðar. Fundizt hafa peningar, sem sýna, að sam- kunduhúsið var í fyrsta lagi byggt um fjögur hundruð árum eftir Krist. Fleira, sem fundizt hefur, bendir til hins sama. Húsið, sem varð að kirkju Var það hús Péturs? Við uppgröft samkunduhússins fannst mósaíkgólf með fögrum litum aðeins 30 m suður af samkunduhúsinu. Var greinilegt, að það hafði einhvern tíma verið kirkjugólf. Árið 1968 hófu tveir fornfræðingar gröft á þeim stað ásamt aðstoðarmönnum sínum. Það voru þeir faðir Corbo og faðir Loff- reda. Þeir eru báðir allkunnir forn- fræðingar, sem lengi hafa búið í ísrael. Þar sem þeir grófu dýpst, fundu þeir lítið hús frá fyrstu öld f. Kr. Það var auðsætt, að þar höfðu fiskimenn búið. En eitt þessara húsa hafði haft sér- kennilega lögun allt frá fyrstu öld e. Kr. Mörgum sinnum hafði verið lagt nýtt gólf í húsið. Gólfin voru gerð úr kalki, og í kalkinu fundust margar lampaleifar. Veggir hússins höfðu 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.