Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 70
11:2—6): „Farið og kunngjörið Jó- hannesi það, sem þið heyrið og sjáið: blindir fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra og dauðir upp rísa og fátækum er boðað fagnað- arerindið. Og sæll er sá, sem ekki hneykslast á mér.“ Hér skírskotar Jesús til verka hins fyrirheitna hjálp- ræðistíma Guðs (sbr. Jes. 29:18n, 35:5n, 61:1), verka, sem Jesús vinnur meðal mannanna. í þessum orðum birt- ist hugmynd Jesú um sjálfan hann og hið nána samband við Guð, sem hann gerði kröfu til. Þetta kemur einnig fram í orðum Jesú um Guð sem föður. Tákn- ið faðir um Guð notaði Jesús ekki að- eins til að tjá Guð sem skapara, heldur líka um Guð, sem ber umhyggju fyrir sköpun sinni, einkum fyrir mönnunum (Matt. 6:26). Sem faðir er hann einnig vinur, sem menn eiga aðgang að í bænum sínum (Matt. 6). En samband hans og Jesú er sérstakt. Það er inni- legt og einkennist af trúnaðartrausti og undirgefni, sbr. bænir Jesú, hvern- ig hann ávarpar Guð sem föður sinn, jafnvel með ávarpsorði barnsins, abba. Þannig biður Jesús daginn fyrir kross- festinguna í Getsemane (Mark. 14:36): „Abba faðir! allt er þér mögulegt, tak þennan bikar frá mér, þó ekki sem eg vil, heldur sem þú vilt.“ Sama afstaða kemur fram í orðunum (Matt. 11:27): „Allt er mér falið af föður minum, og enginn gjörþekkir soninn nema faðir- inn, og eigi heldur gjörþekkir nokkur föðurinn nema sonurinn og sá er son- urinn vill opinbera hann.“ Þetta verð- ur að nægja um þær hugmyndir, sem Jesús hafði um sjálfan sig. Við höfum rakið það hér, vegna þess að það hef- ur þýðingu fyrir skilning okkar á þeim 228 dæmum úr líkingamáli Jesú, sem við nefndum í upphafi og ræðum nánar hér á eftir. Ekki verður þó svo skilið við þenn- an kafla um skilyrði fyrir skilningi álík- ingamáli Jesú, að ekki sé minnzt á þann skilning, sem birtist í samhengi því, sem frumkirkjan og guðspjalla- mennirnir framsetja myndirnar í. Þeir standa nær Jesú í tíma og rúmi en við- í því sambandi ber þó að hafa í huga> að efni Guðspjallanna hefur varðveizt, af þvi að það hefur haft þýðingu fynr frumkristnina og verið notað í predik- unar og fræðslustarfi hennar. Sums staðar má sjá merki þess, hvernig líkingamál Jesú, sem hann talaði af ákveðnu tilefni og í ákveðnum kring- umstæðum, hefur verið heimfært upP á aðstæður safnaðarins. Þannig ma við samanburð SamstofnaguðspjaH' anna finna tvenns konar heimfærslu dæmisagna og líkinga. Augljóst dæh11 um þetta er dæmisagan um Týnda sauðinn. í Lúk. 15:3—7 er dæmisagan sögð til þess að varpa Ijósi á kærleika Guðs, sem leitar uppi syndarann og fagnar yfir frelsun hans, en í Matt' 18:10—14 er dæmisagan sögð til ÞesS að varpa Ijósi á kærleika Guðs, sem leitar uppi einn hinna minnstu rneðlima safnaðarins, sem hefur farið villur veg- ar eða fallið frá og gleði Guðs ytir því, að hann hverfur aftur til safnað- arins. Þá má sjá merki þess af sum- um öðrum dæmisögum, hvernig Þ0^ hafa verið heimfærðar upp á sögu frumkristninnar. Þetta kemur ótvíræ fram í dæmisögunni um Boðið til bru kaupsveizlunnar í Matt. 22:1 ■' ; Hliðstæðan í Lúk. 14:16—24 endar a því að segja, að þeir, sem ekki þáðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.