Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 4
Efni Bls. — 163 I gáttum. — 164 Mynd: Rústir samkunduhúss og kirkju i Kapernaum. — 165 SamkunduhúsiS og kirkjan. Frá uppgreftri í Kapernaum eftir sr. Magne Solheim. — 170 Prinsessa frá Grúsíu og bænir i Burrswood. Viðtalsþáttur. A. J. skráði. — 180 ,,Ekki af brauði einu saman.“ Sr. Björn Jónsson, Akranesi. — 189 Pater Awakum eftir Erhart KSstner. V. J. Eylands þýddi. — 195 Aldarminning sr. Jóns Þorvaldssonar á Stað. Sr. Sigurður S. Haukdal — 197 Séra Björn 0. Björnsson, minningarorð. Sr. Friðrik A. Friðriksson. — 201 Séra Óskar H. Finnbogason, in memoriam. Sr. Þorbergur Kristjánsson. — 204 Síra Kristinn Stefánsson, minning. Sr. Björn Magnússon. — 207 Frá tíðindum. — 213 Guðfræðiþáttur: Höfundur kristindómsins. Dr. C. H. Dodd. Sr. Gunnar Björnsson sneri á islensku. — 225 Líkingamál í Nýja testamentinu. Sr. Kristján Búason, dócent. — 236 Evkaristian. Sr. Kristján Búason, dócent er sonur Búa Þorvaldssonar, mjólkurfræðings og Jónu Erlendsdóttur. Hann varð guðfræð- ingur frá Háskóla íslands árið 1958. Hafði hann einnig stundað nám í trúfræði og ritskýringu Ntm. i Erlangen 1 Þýzkalandi. Sóknarprestur varð hann í Ólafsfirði 1. júni 1958 en fékk lausn frá embætti vegna framhaldsnáms árið 1967- Hafði hann þá farið námsferðir til Sviss, Bretlands og Banda- rikjanna, en framhaldsnám hóf hann við Háskólann í UpP' sölum 1965 og lauk Teol. lio. prófi þaðan 1972 í nýjatesta- mentisskýringu. Sömuleiðis lauk hann prófi í grísku og trúar- bragðasögu frá sama háskóla. Sr. Kristján hefir verið mjö9 virkur í starfi. Hann var aðstoðarprestur í Danmark- og Funbo- söfnuðum í 4 ár og aðstoðarprestur í Dómkirkjusöfnuðinum. sjúkraprestur við Akademiska sjúkrahúsið í Uppsölum um eins árs skeið, kenndi einnig við háskólann nýjatestamennt- fræði og auk þess predikun og sálgæzlu á sjúkrahúsum- Tvisvar hefir hann verið fulltrúi íslensku kirkjunar á þingum Alkirkjuráðsins. Hann var skipaður dócent í grísku og nýja' testamentisfræðum við Háskóla ísiands 1. jan. 1975. ■— Vl° biðjum honum og fjölskyldu hans blessunar i lífi og starfi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.