Kirkjuritið - 01.09.1976, Page 4

Kirkjuritið - 01.09.1976, Page 4
Efni Bls. — 163 I gáttum. — 164 Mynd: Rústir samkunduhúss og kirkju i Kapernaum. — 165 SamkunduhúsiS og kirkjan. Frá uppgreftri í Kapernaum eftir sr. Magne Solheim. — 170 Prinsessa frá Grúsíu og bænir i Burrswood. Viðtalsþáttur. A. J. skráði. — 180 ,,Ekki af brauði einu saman.“ Sr. Björn Jónsson, Akranesi. — 189 Pater Awakum eftir Erhart KSstner. V. J. Eylands þýddi. — 195 Aldarminning sr. Jóns Þorvaldssonar á Stað. Sr. Sigurður S. Haukdal — 197 Séra Björn 0. Björnsson, minningarorð. Sr. Friðrik A. Friðriksson. — 201 Séra Óskar H. Finnbogason, in memoriam. Sr. Þorbergur Kristjánsson. — 204 Síra Kristinn Stefánsson, minning. Sr. Björn Magnússon. — 207 Frá tíðindum. — 213 Guðfræðiþáttur: Höfundur kristindómsins. Dr. C. H. Dodd. Sr. Gunnar Björnsson sneri á islensku. — 225 Líkingamál í Nýja testamentinu. Sr. Kristján Búason, dócent. — 236 Evkaristian. Sr. Kristján Búason, dócent er sonur Búa Þorvaldssonar, mjólkurfræðings og Jónu Erlendsdóttur. Hann varð guðfræð- ingur frá Háskóla íslands árið 1958. Hafði hann einnig stundað nám í trúfræði og ritskýringu Ntm. i Erlangen 1 Þýzkalandi. Sóknarprestur varð hann í Ólafsfirði 1. júni 1958 en fékk lausn frá embætti vegna framhaldsnáms árið 1967- Hafði hann þá farið námsferðir til Sviss, Bretlands og Banda- rikjanna, en framhaldsnám hóf hann við Háskólann í UpP' sölum 1965 og lauk Teol. lio. prófi þaðan 1972 í nýjatesta- mentisskýringu. Sömuleiðis lauk hann prófi í grísku og trúar- bragðasögu frá sama háskóla. Sr. Kristján hefir verið mjö9 virkur í starfi. Hann var aðstoðarprestur í Danmark- og Funbo- söfnuðum í 4 ár og aðstoðarprestur í Dómkirkjusöfnuðinum. sjúkraprestur við Akademiska sjúkrahúsið í Uppsölum um eins árs skeið, kenndi einnig við háskólann nýjatestamennt- fræði og auk þess predikun og sálgæzlu á sjúkrahúsum- Tvisvar hefir hann verið fulltrúi íslensku kirkjunar á þingum Alkirkjuráðsins. Hann var skipaður dócent í grísku og nýja' testamentisfræðum við Háskóla ísiands 1. jan. 1975. ■— Vl° biðjum honum og fjölskyldu hans blessunar i lífi og starfi-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.