Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 13
^ún hvatti mig mjög til aS koma til ^urrswood, ef ég ætti Ieið til Englands °9 heimsækja þau og læra af þeim. varð úr, að við fórum þangað hjónin og dvöldum þar í hálfan mánuð. ^etta var einkar ánægjuleg dvöl og Jefnframt merkileg reynzla. í Burrs- Weod er gamalt óðalssetur, sem breytt ^^ir verið í hjúkrunarheimili af næsta sérstæðri gerð. Þar haldast í hendur Venjuleg lækningameðferð og lyfja- 9Jöf og svo fyrirbænir og sálgæzla. ^etta heimili er ekki ýkja stórt, — hefir ekki rúm fyrir marga sjúklinga, en þar kemur fjöldi fólks í heimsókn °9 til stuttrar dvalar. Þúsundir manna skrifa starfsliði heimilisins bréf og biðja um fyrirbænir og fær svör, ráð- le99ingar og uppörfun. Hjúkrunarheimili þetta á rætur sín- ar að rekja til konu, sem Dorothy Ker- ln hét. Saga Dorothy Kerin er mjög afhyglisverð. Tíu ára að aldri veiktist hún heiftarlega af barnaveiki. Upp úr henni fékk hún berkla, brjósthimnu- i'fhimnu- og heilahimnubólgu og lá mi"i heims og helju í tvö ár. En svo verður það, að hún rís skyndilega af e®> sínum og er þá albata. Þetta Var í ársbyrjun 1912. í marga mánuði afsi hún ekki neytt fastrar fæðu. Hún Var tærð, blind og heyrnarlaus og jáðist mikið. Fjöldi lækna höfðu stundað hana, því að foreldrar henn- ar voru vel efnum búin og létu einskis 0 reistað, að dóttir þeirra hlyti bata °9 iækningu. Svo var það kvöld nokk- Urt að læknirinn kvaddi með þeim orð- að erindi hans að morgni myndi . ®rSe það eitt að skrifa dánarvottorð- 1 Því að ekki gæti hún lifað nóttina a enda. Fjölskyldan safnaðist saman í her- berginu og bað saman — og þá — skyndilega, settist barnið upp í rúm- inu, opnaði augun og mælti: ,,Ég er heilbrigð.“ Það reyndist rétt. Á næstu dögum var hún rannsökuð ýtarlega. Hinir færustu læknar, 28 að tölu, rann- sökuðu barnið og lýstu því yfir, sam- hljóða, að hér hefði kraftaverk gjörzt. Geysimikið var um þetta skrifað í blöðin um allt brezka samveldið. Dorothy sagði sjálf, að hún hefði í raun og veru dáið, og hún hefði mætt hinum upprisna Drottni og hafi hann sagt við sig: „Dorothy, villt þú starfa fyrir mig?“ ,,Já,“ svaraði hún og hugði þá, að hann ætti við með þessu, að hún ætti að þjást enn um sinn. Hún sagði einnig, að Drottinn hefði sagt sér, að hann ætlaði að nota hana til þess að segja frá því, sem hann hefði fyrir hana gert. Með lífi sínu, bænum og trú sinni myndi hún lækna marga sjúka, hugga syrgjendur og veita trúlausum trú. Þetta taldi hún síðan vera köllun sína í lífinu. í fjórtán ár bjó hún sig undir starf sitt fyrir Drottin með námi sínu, svo og með því að rækta trúar- og bænalíf sitt. Stofnaði hún svo þetta hjúkrunarheim- ili á sínu eigin heimili í London. Þetta byrjaði allt í smáum stíl. Fólk leitaði mjög til hennar og hún tók svo marga, sem hún gat inn á heimili sitt til að- hlynningar. Þetta var engin stofnun þá, en hún varð að auka smátt og smátt við húsrými sitt, og merkileg saga er af því, hvernig henni barst fé í hendur til þess að geta starfað, svo sem hún gerði, því að enga fjáröflun hafði hún í frammi. Allt var þetta starf reist á bænheyrzlu. Alltaf var það svo, að 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.