Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 78
Evkaristian Samkomulag Anglíkönsku kirkjunnar og Rómversku kirkjunnar um evkaristiuna. 1 í sögu kirkjunnar hefir til orðið marg- vísleg venja í því að láta í Ijós hinn kristna skilning á athöfn altarissakra- mentisins. (Sem dœmi um nöfn á þess- ari athöfn víðsvegar skulu nefnd: Máltíð Drottins, liturgía, hinir helgu leyndardómar, synaxis, messa, heilög kvöldmáltíð. Evkaristia er það hugtak, sem víðast er notað.) Mikilvœgur áfangi í þróun til líf- rœnnar einingar er raunverulegt sam- þykki um tilgang og þýðingu evkar- istiunnar. Ætlun vor hefir verið að leita dýpri skilnings á raunveruleik evkaristíunnar, sem er í samhljóðan við lœrdom Biblíunnar og venju sam- eiginlegrar arfleifðar og setja fram í þessari heimild það samþykki, sem við höfum náð. 2 Fyrir líf, dauða og upprisu Jesú Krists, hefir Guð sœtt mennina við sig og býður fram einingu öllu mannkyni til handa. Með orði sínu kallar Guð oss sem faðir, til nýs samneytis við sig, og til nýs samneytis við hvert annað sem börn sín — samneytis, sem á upphaf sitt í skírninni í nafni Jesú og fyrir heilagan anda, sem svo er fóstr- að og eflt fyrir evkaristiuna (altaris- sakramentið) og kemur fram í játn- ingu einnar trúar í sameiginlegu líf'/ er starfar í kcerleika. ★ ★ ★ 3 Þegar lýður hans safnast saman við evkaristíuna til þess að minnast hjálp' rœðisverks hans, þá gerir Kristur virk hin eilífu gœði sigurs síns, laðar fram og endurnýjar svar trúar vorrar, þökk vora og undirgefni. Kristur nœrir líf kirkjunnar fyrir heilagan anda í eV' karistiunni, styrkir samfélag hennor og eflir hlutverk hennar. Samjöfnun líkama Krists við kirkjuna er látin J Ijós og boðuð á áþreifanlegan hátt 1 bergingu líkama hans og blóðs. í aHrl athöfn evkaristíunnar, og jafnframt fyrir nálœgð hans í sakramentinu, sem oss er veitt í mynd brauðs og vlns, gefur hinn krossfesti og upprisni Kristur sjálfan sig lýð sínum. 236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.