Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 79
4 I evkaristiunni boðum vér dauða ^rottins þangað til hann kemur. Þeg- ar vér meðtökum forsmekk hins kom- andi ríkis hans, þá lítum vér til baka ^eð þakkargjörð til þess, er Kristur hefir gjört fyrir oss, vér mœtum honum nalœgum á meðal vor og vœntum birtingar hans á efsta degi í fyllingu r'kis hans, þegar „ . . . sonurinn sjálfur 'e9gur sig undir þann, er lagði alla h|uti undir hann, til þess að Guð sé a|lt í öllu." (I. Kor. 15:28.) Þegar vér homum saman umhverfis borð hans við þessa sameiginlegu máltíð eftir h°ði þessa sama Drottins og „höfum blutdeild í hinu eina brauði", þá erum Ver eitt í undirgefni vorri ekki aðeins v'ð Krist, heldur og við hvert annað °9 andspœnis verkefnum kirkjunnar í heiminum. ★ ★ ★ Endurlausnardauði Krists og upprisa ans áttu sér stað í eitt skipti fyrir ■ sögunni. Dauði Krists á krossin- Urn- fullkomnun alls lífs hans í hlýðni, Var hin eina fullkomna og algilda °rn fyrir syndir heimsins. Það getur , ' orðið nein endurtekning á því Ue viðbót við það, sem Jesús fullnaði í eitt skipti fyrir öll. Sérhver til- r°un til að láta í Ijós tengsl milli (nex- U^1 fórnar Krists og evkaristíunnar má f,k’ verða til að dylja þennan höfuð- Patf kristinnar trúar.1 puð hefir gefið kirkju sinni evkar- ISt‘Una sem farveg, er boðar friðþœg- ingarverk Krists á krossinum og gjörir það virkt í lífi kirkjunnar. „ M i n n - i n g i n " í þeirri merkingu, sem hún var skilin í hátíðahaldi páskanna á dögum Krists, — þ. e. að gera lifandi og virkan í nútíðinni atburð hins liðna, — hefir opnað gáttir til Ijósari skilnings á sambandinu milli fórnar Krists og evkaristíunnar. Minning ev- karistiunnar er ekki eingöngu að minnast liðins atburðar eða þýðingar hans, heldur er hún virk boðun hinna miklu dáða Guðs. Kristur stofnsetti evkaristíuna sem minningu (anamnesis) gjörvalls hjálp- rœðisverks Guðs í honum. I bœn ev- karistíunnar gjörir kirkjan sífellda minningu dauða Krists. Limir Krists sameinaðir ! Guði og sameinaðir inn- byrðis gjöra Guði þakkir fyrir öll misk- unnar verk hans og beiðast gœða og gagnsemda þjáningar hans sakir allr- ar kirkjunnar. Þeir verða hluttakendur í þessum gagnsemdum og ganga til þess samfélags, sem einkennist af sjálfs-fórn hans. (. .. and enter into the movement of his self-offering.) 6 Samneyti við Krist í evkaristíunni gjör- ir ráð fyrir sannri nálœgð hans, sem látin er í Ijós á virkan hátt með brauði og víni, og verður í leyndardómi þess- um líkami og blóð hans.2 Hina raun- verulegu nálœgð ((real precence) lík- ama hans og blóðs er aðeins hœgt að skilja í samhengi við endurlausn- arverkið, þar sem hann gefur sjálfan sig og er sjálfur sáttargjörð, friður og líf lýðs síns. 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.