Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 15
Presta í Glascow heldur merki hans á
lofti í starfi sínu meðal sjúkra. Líka
'Pá nefna Catherine Kuhlman hina
bandarísku, sem margir kannast við.
^Un hélt heilmiklar samkomur í
'Þróttahöllum og leikhúsum og bað
fyrir sjúkum. Þar urðu fjölmörg krafta-
Verk. Hún skrifaði bækur og hafði fasta
utvarpsþætti, sem útvarpað var um öll
®andaríkin og vöktu mikla athygli.
^essari vakningu má líkja við stórfljót,
Sern kvíslast um kirkjuna alla.
'Mlliam Temple, erkibiskup í Kant-
araborg var afar áhugasamur um þessi
°g fylgdist af athygli með verki
^orothy Kerin. Hann beitti sér fyrir
Pví árið 1944, að stofnað var „Kirkju-
nefnd um guðlega lækningu" (The
Church’s Council on Divine Healing).
r Það skipað læknum og prestum og
^’ðar að því að beina athygli þeirra
stetta og safnaðanna í heild að þessu
starfi og þvf að viðurkenna, að öll sönn
^kning sé frá Guði, hvort heldur
^ningin fæst fyrir venjulega læknis-
^Sferð eða fyrir fyrirbæn presta og
ennarra. Guð er sá, sem gefur lífið,
ann læknar og notar menn og lækn-
yt sem verkfæri sín til græðslu
rne'na mannanna.
^Sömuleiðis er lögð áherzla á það,
!seknir og prestur hafa hvor sitt
erksvið, sem verður að virða og við-
vir enna- Hlutverk prestsins miðast
'ag afstöðu sjúklingsins til Guðs og
l. ’ leiða sjúklinginn fram til linda
Ja Præðis Guðs fyrir líkama og sál.
ar rarr|kvæmdastjóri þessarar nefnd-
q efur verið frá upphafi presturinn
^0 frey Mowatt. Á bezta aldri varð
jg n.n allt ■ eJnu blindur. Þetta var mik-
a|i starfsömum og dugandi presti,
en hann taldi, að Guð væri með þessu
að leiða sig inn á nýjar brautir. Vann
hann síðan mikið og merkt starf í sál-
gæzlu og með fyrirbænum fyrir sjúk-
um.
Af þessu má sjá, að Burrswood og
það starf, sem þar er unnið er aðeins
lítil grein á miklum meiði. Sjálf lagði
Dorothy Kerin og starfsliðið í Burrs-
wood mikla áherzlu á, að hennar verk
sé ekkert annað en tákn. Þessi fyrir-
bænaiðja og það að leggja hendur yf-
ir sjúka, ætti að inna af hendi hvar-
vetna í kirkjunni og ætti að vera sjálf-
sagður og eðlilegur þáttur í starfi
presta, lækna og hjúkrunarliðs, en
ætti ekki að vera bundið við sérstakar
stofnanir. Burrswood sé ekkert mark-
mið í sjálfu sér, ekki „kraftaverka-
staður“, þar sé það eitt gjört, sem
gera ætti á hverju sjúkrahúsi og í
hverri kirkju hvarvetna í kristninni.
í Burrswood er það lagt til grund-
vallar starfinu meðal sjúkra, að mað-
urinn sé ein heild, líkami, sál og andi,
og það er ekki nóg að sinna líkaman-
um einum t. d. og Iækna hann, eða
huga að einstökum sjúkdómstilfellum
lækningin verður að ná til alls per-
sónuleikans. Þessvegna er mikil
áherzla lögð á samfélagið. Allir eru
eins og ein stór fjölskylda, þar sem
allt snýst um aðhlynningu sjúkra, sam-
úðina með kjörum hver annars og
samfélag um bæn og guðsþjónustu.
í kirkjunni á staðnum fara fram bæna-
gjörðir og guðsþjónustur dag hvern,
og auk þess sérstakar fyrirbæna guðs-
þjónustur þrisvar í viku, þar sem hend-
ur eru lagðar yfir þá, sem þess óska.
Fjöldi fólks dreif að hvaðanæva úr
landinu og þannig er það árið um
173