Kirkjuritið - 01.09.1976, Page 5

Kirkjuritið - 01.09.1976, Page 5
I GATTUM ^sð mun nokkuð augljóst, að föng eru víða að komin til þessa heftís. Fremst fer þýdd grein, er segir frá uppgreftri og forn- ,eifarannsóknum í Kapernaum. Greinin er að sjálfsögðu merk °9 forvitnileg, og þó er fleira, sem veldur því, að henni var valinn þessi staður. þessar mundir líður vart sá dagur, að Gyðingaland, land rottins Jesú, heyrist ekki nefnt í fréttum og stjórnmálaum- raeðum. Æ tíðar erum vér, kristnir menn, minntir á forna spá- ^óma, á þá þjóð, sem varðveitti fyrirheitin handa oss, ól oss sPámenriina, postulana — og sjálfan Drottin, — þá þjóð, sem Var hans ,,eigin menn“. Hún berst fyrir lífi sínu. Víst hefur hún 90rf það um aldir, en hitt er spurning, hvort hún átti nokkru Slnni svo mikið í húfi áður, hvort hún átti nokkru sinni fleiri ne öflugri féndur, hvort stríð hennar virtist nokkurn tíma svo v°nlaust. Þessi Þjóð þarf nú vina. Og meira en það: Hún þarf að endur- °sst. Sem öllum öðrum þjóðum og mönnum er henni eitt nauðsynlegt: að þekkja konung sinn, að ganga til hlýðni við nann. \/ r r skuldum þessari þjóð vináttu — og þó umfram allt fagn- arerindi. Dagur hennar mun koma, sá dagur, er hún heilsar Pum með þessum orðum: „Blessaður sé sá, sem kemur í a ni Drottins.“ Matt. 23,39. Guð hjálpi oss að flýta þeim degi. G. Ól. Ól. 163

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.