Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 4

Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 4
| ÞJÓÐHÁTÍÐIN 17.—18. JÚNÍ 1944 [ B. O. B.: Stór stund IKILFENGLEGRI atkvæðagreiðslu fylgdi tigin þjóð- hátíð. Stórar stundir á þjóðarmælikvarða eru tæp- ast margar í sögu hverrar einstakrar. 17. Júní 1944 varð stór stund í sögu Islands. Það, sem svo miklu fékk til leiðar komið, var einlægni íslenzkr- ar alþýðu — og er orðið alþýða þá hvorki notað sem stéttarnafn né flokks. Þrátt fyrir öll þau stjórnmála- óheilindi og allt það lýðskrum, sem íslenzk alþýða hefur Iátið viðgangast árum saman í landi sínu, er þessi kjarni HP í henni ennþá. Atkvæðagreiðslan sýndi það. Þjóðhátíðin V= síaðfesti það. Um það bil þriðjungur fermdra manna á Islandi var staddur á Þingvöllum 17. Júní, og sátu þó vafalaust margir heima, úti um landsbyggðina, er mundu hafa komið, hefði hátíðarnefndin ekki mælzt undan því, að menn fjölmenntu utan af landi. Veðrið var mjög „óhagstætt": slagviðrisrigning annað veifið. Heilhugi alþýðu skein því skærar, sem veðrið var verra. JÖRÐ telur það happ, að ekki viðraði betur. Fulltrúar erlendra ríkja fengu ó- gleymanlega eiginreynd um það, hversu innileg alvara íslenzkri alþýðu er í sjálfstæðisvilja sínum. Þeir sáu það einnig á því, að ekki sá vín á neinum meðal tugþúsunda þessa drykkfellda fólks. Einnig gagnvart útlandinu staðffestir þjóðhátíðin mikilvæg áhrif þjóðaratkvæðagreiðslunnar. . Sé andlegur kraftur til, þá voru klukknahringingar-mínúturnar þrungnar voldugum krafti auðmjúkrar bænar heillar þjóðar — örlítillar þjóðar fyrir stórhugaðri stofnun þess fyrirtækis, sem stærst er með hverri þjóð — þess að halda uppi alsjálfstæðu ríki. Sá kraftur var svo voldugur, að næmir menn, er sátu við útvarp- ið, í einrúmi eða með öðrum, fengu hvorki setið né staðið fyrir ofurþunga hans: Þeir féllu grátandi á kné með bænarorð og lof- gerð á vörunum .... Kraftur og einlægni íslenzkrar þjóðsálar kom ítrekað fram með hrífandi tign við þetta tækifæri. Hann brauzt fram með ósjálf- ráðu og — með oss íslendingum — óvenjulegu frumkvæði, þeg- ar lýst var yfir kosningu Sveins Björnssonar sem fyrsta forseta íslands. Hann brauzt aftur fram, og vitnaði óhrekjanlegar um samúðina með Norðmönnum en nokkuð annað, þegar sendiherra þeirra kom fram til að flytja ávarp sitt. Hann brauzt enn fram 146 JÖRÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.