Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 5

Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 5
og alla leið inn í hjartarætur Vestur-íslendinga, þegar Richard Beck steig á ræðupallinn. Og hann brauzt fram, þegar skeyti Kristjáns X. kom, öllum að óvörum. 1 '<mÍ JÚNÍ 1944 sýndi íslenzku þjóðinni dýpra inn í sjálfa sig * * ' en nokkuð annað, sem hún hefur lifað í manna minnum. Gleymi hún ekki því, sem hún sá, þarf varla að óttast um fram- tíð hennar. Viðhorfið til útlanda YANDI fylgir vegsemd hverri.“ Með smiðshöggi því, sem nú hefur verið slegið á formlegt sjálfstæði hins íslenzka ríkis, hefur óneitanlega vaxið vandi sá, er á þjóðinni hvílir um heillavænlegt viðhorf til erlendra þjóða og ríkja. Þá eykur hið alþjóðlega umbyltingarástand að sjálfsögðu óumræðilega á þann vanda, og þó umfram allt vegna þess, að ísland er nú í fyrsta sinn í sögunni komið inn í sjálfan hinn harða meginstraum al- þjóðlegrar atburðarásar. Veldur því lega þess og sú fullkomnun samgöngutækjanna, er nú hefur gert þær þjóðir að nágrönnum, er áður höfðu ekkert hver af annari að segja. Það verður ekki sagt, að vér íslendingar séum vel við þessum nýja vanda búnir, og er það að ýmsu eðlilegt. Allt ber þjóðlíf vort meiri og minni vott um forustuleysi, en hvergi þó fremur en hér. I innanlandsmálunum er það ilýðskrumið, sem ráðið hef- ur lofum og lögum, allmörg undanfarin ár. Því miður er svo að sjá, sem einnig í viðhorfinu til útlanda ætli ýmsir þeir, sem helzt hafa boðið sig fram, almenningsálitinu til leiðbeiningar, að busla á grynnsta vaðinu — svo að hinna sé ekki getið, sem ríða inn undir þessa gæðinga og espa upp í þeim fjörið — þeirra, sem um tvo áratugi hafa með vaxandi áhrifum tekið afstöðu til ís- lenzkra innanlandsmála fyrst og utanríkismála svo, eftir fyrir- •nælum erlends valds. Þeim skal ekki láð hér. Þetta er þeirra trú og þeir hafa framfyilgt henni gegnum erfiðleika af ófýsilegasta tagi með einurð, sem hlýtur að vekja nokkurskonar virðingu. Þeir aðilar, sem JORÐ hins vegar láir, eru fyrst og fremst s t ú- dentastéttin. Auðvitað ekki allir stúdcntar og e.t.v. ekki uieiri hluti stúdenta, en sér í lagi þeir, er gengu fram fyrir skjöldu 19. júní s.l. og samþykktu á „almennu stúdentamóti“, í sambandi við framsöguræðu hr. Gyilfa Þ. Gíslason dósents, grunnfæra yfir- lýsingu um „viðnám við erlendum áhrifum“. Er yfirlýsingin með þeim frágangi, að á sínu sviði er alveg sambærilegt við lýðskrum Frh. á bls. 187 147 JÖM) io*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.