Jörð - 01.07.1944, Síða 7

Jörð - 01.07.1944, Síða 7
Sr. Pétur Magnússon í Vallanesi: Predikun flutt á lýðveldishátíð Héraðsbúa að Eiðum 17. júní 1944 TEXTI: Esrabók 9, 7; 10, 11: „AHt frá döguni feðra vorra og fram á þennan dag höfum vér verið í mikilli sekt og vegna misgerða vorra höfum vér verið ofurseldir. ------Gerum því játningu frammi fyrir Guði og gerum hans vilja.“ "T—v EGAR mér fyrir þrem dögum bárust tilmæli um það, |—' að ég prédikaði hér á þessum degi, og ég fór síðan að hugleiða, hvaða texta úr Ritningunni ég ætti að velja lil að leggja út af, fannst mér ég vera að komast í nokkurn vanda. Ég gal ekki í iiili munað eftir neinum orð- um, hvorki i Gamla né Nýja Testamentinu, sem mér virt- ust til valin sem texti við þetta tækifæri. Mér fannst ég' hafa nokkuð nauman tima til að leita, og ég tók því til þess úrræðis, sem ég hef stundum grijiið til, þegar mér hefur ekki fallið prédikunartexti Helgisiðahókarinnar fyrir ein- hvern messudag: Ég tók fram Bihlíuna, sló henni upp af handaliófi og tók að lesa í einhverjum stað. Orðin, sem fyrst hlöstu við mér, voru þau, sem ég las yður áðan. Ég sagði, að ég Iiefði slegið Bibliúnni upp af liandahófi. Ég hið yður um að skilja þau orð mín ekki á þann veg', að það hafi vakað f}Trir mér að láta blinda hendingu ráða textavali mínu. Ég lít svo á, að orðið „hending“ ætti helzt að nemast hurt úr tungumáli allra þjóða. Það ætti að nem- ast hurt vegna þess, að i heimi veruleikans er ekkert til, sem svarar til þessa orðs. Ég trúi því fastlega, að á hak við allt, sem gerist — líka það smáa — vaki ákveðinn til- gangur, ákveðin forsjón. — Ég sló upp hinni lielgu hók nieð þeim hætti, sem ég gat um fyrr, í því skvni að leita leiðsagnar — í þvi skvni að freista, hvort honum, sem stendur á halc við allt það, sem vér mennirnir köllum iðu- lega hendingar, kvnni að þóknast að stýra hönd minni og Jörð 149

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.