Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 22

Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 22
aði um íslenzkar þjóðsögur frá þjóðfræðilegu og bók- nienntalegu sjónarmiði svo vel, að enginn Islendingur hef- ur betur gert i, jafnstuttu máli. Hann gaf út rit íslenzkra skálda og skrifaði um ævi þeirra og störf af mikilli rétt- sýni og bjó vanformuð rit undir prentun af slíkri smekk- vísi, að fágætt má telja. Þá gaf bann út söguleg beimildar- rit og fornrit af vísindalegri nákvæmni og var slíkur fræði- maður um íslenzka sögu, að fáir eða cugir hafa verið bans líkar allt til þessa dags. Og þó að liann liefði ekki önnur tækifæri til áhrifa á þjóð sína en þau,sem þingsetan, kynn- ing af íslendingum í Kaupmannahöfn, bréfaskriftir og Ný Félagsrit og síðan Andvari gáfu honum, þá bélt hann ó- rofa trausti svo að segja alþjóðar, og svo var hann glöggur á menn og málefni, að liann valdi eftir sendihréfum unga syeina, íslenzka hændasyni einkanlega, til ákveðins náms erlendis, liæði með tilliti til liæfileika þeirra og þarfar ís- lenzlui þjóðarinnar á ýmsum sviðum. Hann var glæsimenni að ásýnd og láthragði, skemmtinn með afbrigðum, greið- vikinn og gestrisinn. Hann kunni vel að meta góða daga, en vildi ekki fyrir velmegun fórna neinu af sannfæringu sinni, og hann liikaði jafnvel ekki við að reka erindi danskr- ar stjórnar, ef hann taldi þau gagnleg, J)ótt hann hins vegar ætti vísar af þeim óvinsældir á íslandi. Hann var skap- maður, en kunni þó vel að stilla sig. Hann var liöfðingi, en taldi farsælla að efla alþýðuna til manndóms, lieldur en hverfa lil gamallar höfðingjastjórnar. Hann var hófsmaður um kröfur og afburðalaginn samningamaður, en þó óliagg- anlegur, þegar komið var að höfuðatriði máls. Hann kunni að bíða byrjar og einnig að nota lagið til lendingar í skvndi, Jiá er Jiað gafst. Hann var fljótvirkur, en J)ó allra manna vandvirkastur, livað sem bann vann. Hann mat fortíðina sem grundvöll nútíðar og framtíðar, en hann var of raun- sær til að gera hana að goði sínu'. Hann hafði vakandi auga á öllum erlendum framförum, en vildi í engu þýðast erlenda eftiröpun, heldur samlöðun við liæfi íslendinga, eftir menningu Jieirra og staðháttum.. Hann var ekki að eins „sómi íslands, sverð og skjöídur“, heldur var hann í 64 JÖRÐ'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.