Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 36

Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 36
vitið frá hinum vitrustu mönnum, sem liafa uppi verið, sumir löngu fyrir íslandsbyggð, er ekki aðeius geymt í einstökum orðum, heldur einnig í orðskviðum og lals- liáttum og ljóðrænu líkingamáli. Sumir talshættir, sem hvert barnið kann, eru svo gamlir, að rekja má ti! stein- aldar, en þó þrungnir mannviti og skáldlegri fegurð. Ég er þess fullviss, að vit og snilli fornra norrænna þjóða er slik, að okkur fslendingum er mikils virði að eiga enn við þær sálufélag, sem tungan ein getur veitt, og er því lokað öllum þjóðum öðrum. Sumir telja, að íslendingar séu öllum þjóðum gáfaðri; þeir séu nokkurs konar salt Jarðar, Guðs útvalda þjóð eða ísrael nútímans. Líkt mun nú samt í reynd um.gáfna- far okkar og hinna nánustu frændþjóða. En hinu ber ekki að neita, að á vissum sviðum listrænnar, bókvisrar menn- ingar herum við langt af hverjum hóp samfellds lands- svæðis, jafnfjölmennum okkur, hvar sem væri í heimi leitað. Það má telja alveg víst, að hinir einu vfirburðir fslend- inga yfir aðrar þjóðir stafi frá tungtinni. Það er léttara að hugsa rökrétt á íslenzku en nokkru öðru nútíma máli. Málið er gullnáma speki og mannvits. Og gull þess er ekki óunnið. Tungan er fegruð, þjálfuð og hefluð til ljóða og orðlistar. Hún er óvenjulega orðmörg allsstaðar þar, sem þjóðin hefur beilt henni öldum saman. Hvaða tunga skyldi t. d. eiga slikan sand orða um veðurfar, snjólag og sæfar? Allir þessir kostir tungunnar verða til þess, að öll Ijóða- gerð og hverskonar hagmælska og ritleikni verður auð- veld á íslenzku. Ólærður alþýðumaður verður miklum mun hæfari til andlegra starfa með Islenzkuna sina en stéttarbróðir hans erlendur, jafngáfaður og fróður, sem aðcins talar bjagað blendingsmál. Þjóðernið stendur og fellur með tungunni. Ef við glöt- um henni, glötum við öllum okkar andlega menningararfi og verðum engu mætari heiminum, en hver annar jafn- stór hópur, hirtur af götu stórhorgar. 178 JÖRf>
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.