Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 47

Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 47
ingar, megnaði að heyra liina eilíí'u rödd, er „hljómar vfir vötnunum" og „klýfur“ jafnvel, ef vel er hlustað, „eldsloga“ alþjóðlegs og algers ófriðar. HEFUR þá þjóð vor neijtl þessarar aðslöðu, sem, allra hluta vegna, er þakkarverðari en orð fái lýsl? Hef- ur þjóð vor „tjáð Drottni dýrð þá, er nafni lians hæf- ir“? Höfum vér, Islendingar, þakkað Guði þá aðstöðu, sem vér höfum notið og útlit er til, að vér gætum hald- ið áfram að njóta mitt á meðal hinna hræðilegu átaka? Hver er þá sú aðstaða? Erum vér kannski ekki hálft i hvoru hernumin þjóð?! Þeir eru e.t.v. margir, sem star- sýnast verður á það. Jú, vist hefur land vort verið her- numið, þó að ekki sé af óvinum. Og hvernig gátum vér vænzt þess, að ía að standa algerlega utan við, þegar svo að segja gervallur lieimurinn stendur í björtu báli? Stöndum vér, íslenzka þjóðin, þá á svo miklu æðra stigi, andlegs og siðferðilegs þroska, en aðrar þjóðir, að vér gætum þess vegna búist við, að ófriðareldurinn lirykki frá svo vígðum reil? Hefur þjóðlíf vort borið þann svip síðustu árin?! Eða er ekki mannkynið allt raunveru- lega í samábyrgð? Það befur allt af verið það og verð- ur það æ meir. — Og berum kjör vor, íslendingar, sam- an við það, er aðrar þjóðir eiga undir að búa: ýmist teknar herskildi og kúgaðar á sál og líkama og eign- um eða neyddar til að fara í hernað á móti vilja sínum og samvizku eða búandi við iiarðrétti og skelfingar, þó að J)ær l)erjist af eigin hvötum. Þegar alls J)essa er gætt, mætti J)jóð vor J)á ekki miklu fremur ala með sér djúp- ar og viðkvæmar Jjakkartilfinningar fyrir kjör þau, sem hún hefur húið við og úllit er til, að hún fengi annarra þjóða vegna að njóta áfram? Vér njótum friðar af öðrum J)jóðum, enn sem komið er. Og flestir eru orðnir vongóðir um, að hann muni hald- ast. Aðalhættan, sem yfir oss, hinni íslenzku Jjjóð, vofir, stafar frá oss sjálfum. Sundrung, sérdrægni, tortryggni, nietingur, hégómagirnd, heimshyggja, stjórnmála- og at- jÖrð 189
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.