Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 52

Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 52
ber vitni um —- og hæglega getur harðnað enn .... „Þeir kváðust vera vitrir, en urðu heimskingjar." „Þeir liafa ekki, þótt þeir þekktu Guð, vegsamað liann eins og Guð né þakkað honum, heldur gerzt hégómlegir í hugsunum sínum .... Þ e s s v e g n a — hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra ....“ (Róm. 1. kap.). Þeir liafa krafsað — krafsað til sín, liver um sig, alll hvað þeir orkuðu; krafsað frá öðrum alveg eftir því, sem framast varð við komið og' meira en nökkur stund- leg forsjá var í, Iivað þá heldur eilíf. Þeir nefna sjálfir ástandið, er atferli þeirra leiddi til, „algera styrjöld“ þ. e. styrjöld, er engu þyrmi. Þeir töluðu jafnvel fyrir- fram og hreyknir um hina komandi „algeru styrjöld". „Þeir kváðust vera vitrir, en urðu heimskingjar.“ Þeir trúðu ekki Jesú Kristi og trúa honum ekki enn. Þeir trúa ekki á þann Guð, sem hann opinberaði. í)g „hin algera styrjöld“ — er ávöxturinn. YLST yður, kæru landar, að þangað liggur vegur- inn — óumflýjanlega, eða í aðrar álíka ógöngur — í endalausar og æ versnandi ógöngur. . . .þaiigað liggur veg- urinn, þegar ekki er skeytt um það, sem Jesús Kristur ávann oss mönnum, er hann fórnaði sjálfum sér i einu og öllu —- til þess að koma oss i samband — við innstu og víðfeðm- ustu og sterkustu öfl tilverunnar .... til þess að koma oss mönnum til sjálfra vor — þekkingarinnar á þvi, að Guð allsherjar er Faðir — vor-------og að vér eigum að læra að vera honum börn — læra að lifa í barnslegu sam- félagi við voi-n raunverulega Föður, — hlusta á liann — læra að skilja, að vér ernm — erfingjar — að stærri hlut- um en oss órar flest fyrir; — lofa hann eins og litil bcirn elskaðan föður eða móður; lofa hann eins og stór börn, er rennir grun i hina undursamlegu framtíð, er Faðirinn ætlar þeim — „frá einni dýrð lil annarar"; — láta leiðast af honum? Dylst yður, hvert vegurinn liggur, þegar ekki er skeytl um eina mikilvæga tilhoð lífsins? 194 jöru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.