Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 54

Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 54
hvað vilji lians or góður og skilningsrikur og fullur af frelsi — þér til lianda, — — ef þú að eins liefðir tamið þér samfélag við þinn eigin föður. Þú segist e.t.v. engan tíma liafa til að gefa þig að liug- leiðingum af þessu tagi og sízt nú, er tíminn er öllum svo mikilla peninga virði. En ertu þá búinn að glevma dæmi- sögunni um veizluboðið? Einn þurti að gæta akurs sins, annar nauta; já — einn var nýkvæntur. Vér þurfum svo sem alls þessa með og enginn veit jiað betur en „Faðir vor, sem sér í leyndum,“-----en — „eitt er nauðsynlegt“; — „livað mundi það stoða manninn, þó að hann eignað- isl allan heiminn, en glataði sjálfum sér?“! Styrjöldin mikla er cilt af svörunum við því, hvað verður um þess háttar „eignaaukningu.“ Verðbólgan íslenzka og óstjórn- in í þjóðfélagi voru er annað svar við liinu sama. ■ Það var enginn misskilningur Jesú, að það, sem hann Uefndi „hið eina nauðsynlega“, sé raunverulega nauðsyn- Jegt, — hámark allrar nauðsynjar, — fjörefnið, sem að vísu fvllir ekki magann, en ver mann og þjóðfélag spill- ingu, sé jjess neytt að staðaldri, — og ekki að eins ver, heldur kallar og fram jjann vöxt, sem innsta eðli vort ög takmark Iífsins krefst? Iværu áheyrendur! Það cr hverju orði sannara, að vér erum önnum kafin, en samt er jjað ekki annað en sjálfs- blekking, er vér teljum oss trú um, að vér liöfum ekki tíma til að laka ósköp litla stund daglega og ofurlítinn aukatíma á helgum dögum, til að rétta oss upp úr mold- arkúlnum og revna að — hlusla — á rödd Föður vors, sem er í leyndumi, —- og' lofa hann; —• renna lil hans huganum allt af öðru hvoru í starfi, hvild og leik með barnslegu irausti og J>ar af leiðandi hlýðni, j)ó að i miklum breyzkleika sé. Ef vér á annað borð trúum fagnaðarerindinu — eða vildum a.m.k. fegin gerá j>að, — jiá er eðli þeirrar at- stöðu jjað mikilvægt og heilagt, að ekki verður hjá þvl komizt, að leggja fram innilegustu einlægni sína — eða skemma sig ella — jafnvel til óbóta, ef til lengdar lætur. 196 JÖBÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.