Jörð - 01.07.1944, Side 60

Jörð - 01.07.1944, Side 60
Viltu ekki bók nema hnn sé dýr? BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS hefur þessar bækur til sölu: Líffæri búfjárins og störf þeirra, eftir Þóri Guðmundsson, kr. 10,00 í bandi, 6,00 ól). Hestar, eftir Theódór Arnbjörnsson, kr. 7,00 ób. Járningar, cftir Theódór Arnbjörnsson, kr. 6,00 í bandi, 3,00 ób. Vatnsmiðlun, eftir Pálma Einarsson, kr. 3,00 ób. Búfjáráburður, el'tir Guðmund Jónsson, kr. 4,00 pb. Jarðvegsfræði, eftir Jakob H. Líndal, kr. 7,00 ób. Mjólkurfræði, eftir Sigurð Pétursson, kr. 3,00 í bandi. Aldarminning Búnaðarfélags Islands, 2 bindi, eftir Þorkel Jóhannesson og Sigurð Sigurðs- son, kr. 12,00 ób., bæði bindin. Gróðurrannsóknir á Flóaáveitusvæðinu, eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum, kr. 10,00 ób. Búnaðarþingstíðindi koma út eftir hvert Búnaðarþing. Tvö þau fyrstu kosta 2 kr. hver, en hin þrjú 3 kr. Ærbók, fyrir 100 ær og 16 hrúta, kr. 8,00. Búreikningaform, einföld og sundurliðuð, kr. 4,50 og kr. 10,00. Þessar bækur þurfa allir bændur að eignast. Sendar gegn póstkröfu hvert á land sem óskað er. Búnaðarfélag Islands. ii JÖBÐ

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.