Prestafélagsritið - 01.01.1934, Blaðsíða 134
128
Björn Magnússon:
Prestafélngsritið-
yfir 800 manns, en forystuna vantaöi, og starfið fór
í handaskolum. Aftur var leitað til Kagawa. Raunar var
slcrifstofustarfið ekki laust, og ekki þótti heldur sæm-
andi að leita út fyrir embættismannastéttina eftir manni
í þessa stöðu. En borgarstjórinn ákvað þó að brjóta bág
við alt þetta. Hann sneri sér til Kagawa, og bauð bonurn
1800 sterlingspunda laun á ári, og bíl til eigin afnota.
Kagawa tók að sér starfið, en þó með þvi skilyrði, að
hann þægi engin laun fyrir. Borgin var i nauðum stödd,
og enda þótt liann befði getað varið þessu fé til sinnar
margþættu félagslegu starfsemi, vildi hann ekki bæta
einum eyri á byrðar hennar. Þannig velur bann aldrei
hægustu leiðina, beldur þá, sem samvizkan segir honum
að sé hin eina rétta.
Starf lians í þágu Tokio-borgar hefir þegar borið
mikla ávexti. Hann hefir sjálfur kynt sér kjör hinna
bágstöddu, útvegað húsnæði, fæði og klæði, og koniið
upp ellefu hjálparstofnunum í þeim hverfum, þar sem
neyðin var mest. En mest vert er þó frumvarp um al-
vinnuleysistryggingar, sem liann lagði fyrir borgarráðið
og fékk samþykt 5 mánuðum eftir að bann tók við
starfi sínu í þágu borgarinnar. Samkvæmt því er kom-
ið á atvinnuleysisskráningum, og bverjum atvinnuleys-
ingja trygð vinna eða veittur styrkur 3ja lxvern dag,
og allri atvinnu sem borgin veitir skal skift jafnt milú
atvinnuleysingja. Þetta er brautryðjandastarf á sviði fe-
lagsmála um öll Austurlönd. Þannig hefir Kagawa stað-
ið i fylkingarbrjósti, livarvetna þar, sem á liefir reynt
um endurbætur á kjörum hinna þurfandi og undir-
okuðu.
En stundum liefir bann einnig bent trúarbragðaleið-
togunum á, livert þeim beri að stefna, ef starfsemi
þeirra á að bera árangur. Þannig ávarpaði hann 2000
fulltrúa hinna ýmsu trúarbragða Japans, sem mættu a
þingi 1927 til að vinna að sameiginlegum áhugamálum