Prestafélagsritið - 01.01.1934, Blaðsíða 136
130
Björn Magnússon:
Prestafélagsritið.
stefnu þess flokk hefir hann átt drjúgan þátt í að marka
frá byrjun. Þó hefir hann stöðugt fæi’st undan. Hann rýr
sig inn að skyrtunni fyrir flokkssjóðinn. Hann herst
ótrauður fyrir kjöri verkamanna. En sjálfur vill hann
ekki sitja meðal hinna voldugu, svo að það vei'ði ekki
til að fjarlægja hann frá fátæklingunum, sem liann
hefir helgað líf sitt.
Með ritum sínum hefir Kagawa unnið stórkostlega á,
og' um leið unnið sér nafn sem einhver fremsti rithöf-
undur Japana. Til þess að gefa hugmynd um afköst hans
og fjölhæfni á því sviði, skal gefa örstutt yfirlit:
Hann hefir gefið út 50 hækur, sem hafa selst í 1.200.000
eintökum. Hann hefir einnig samið 30 bæklinga og 35
flugrit, og hefir 300.000 eintökum af hinum fyrri og' 5
milj. eintökum af hinum siðarnefndu verið dreift út um
landið. Nú hefir hann 10 bækur á prjónunum.
1 bókum sínum ræðir liann trúarbrögð, heimspeki,
skáldskap, líffræði, uppeldisfræði, hagfræði, stjórnmál
og atvinnumál. Bæklingar hans og flugrit eru barátturit,
gegn höli, trúleysi, þjóðfélagslegu ranglæti og löstum.
Kagawa kernst svo að orði í formála fyrir einni bók
sinni:
„Margir lesa bækur minar. En ég er liðsmaður í
þeirri hreyfingu að vekja samvizkurnar, og sá, sem
heyrir hróp samvizku minnar, er sannur vinur minn.
Að eyða 550 vændisliúsum, að stöðva flóð 150 nxilj-
sterl.punda virði af áfengi, bjai’ga 100.000 fátæklingum,
flýta fyi’ir lausnardegi 9.430.000 verkamanna, sem þræla
í ýnxsum starfsgreinum, og gefa 20 nxilj. leigubænda
frelsi — megi sá dagur skjótlega konxa — þetta er dýr-
asta von mín, þegar ég sendi þessa bók út til lesend-
anna“. ;— Þessi orð eru einkennandi unx tilgang rit-
mensku hans.
1 haráttu sinni fyrir friðarhreyfingunni hefir Kagawa
bakað sér megna nxótspyrnu hinna vígfúsu þjóðernis-
sinna. Þó hefir hann ótrauður barist fyrir allsherjai’-