Syrpa - 01.12.1911, Page 31

Syrpa - 01.12.1911, Page 31
LANDNÁSSÖGUÞÆTTIR 93 Factory, aSal hafnar félagrins við Hudsonsflóann, fyr en 24. sept., eftir næstum tveggja mánaða sjó- hrakninga. Ekki voru tiltök að halda áfram ferðinni, því á.liðið var sumars og engár bátar til flutninga. Settist því nokkur hluti hópsins að við York Factory en nálægt fimmtíu menn fóru undir leiðsögn Miles Macdonells nokkra tugi mílna upp Nelson-ána, og bjuggust þar til vetrarsetu. Bjálkahús voru reist og var því verki að mestu lokið áð- ur vetraði. Eicki gekk ak róstu- laust um veturinn. Vildi írum og Orkneyingum ekki semja sem bezt. Segir Macdonell að á nýársdag hafi lent í slagsmál yfirskálum. ,,Börðu írarniróþyrmilega&Orkneyingum“. — En annað verra urðu þeirað Iíða. Margir veiktust af skyrbjúg um veturinn. Furuseyði reyndist gott til varnár gegn veikinni, en Skotum þótti lítið til drykkjarins koma, og varð því meira um veikina en ella. Síðari hluta vetrar lét Miles Mac- donell sæíðajbáta til fararinnar. Þeg- ar ísa leysti var flokkurinn ferðbú- inn. Var lagt af stað frá York Factory 6. júlí. Næstum heilu ári eftir að ferðin var hafin frá Storno- way. Óvíst er hve margmennur þessi fyrsti hópur var en líklega hafa ekki verið nema 37 eða 40 manns í för- inni, því margt af þeim,er út komu, höfðu annaðhvort verið ráðnir þjón- ustu Hudsonsfióafél. eða ráðist til þess eftir að vestur kom. Alt voru þetta karlmenn á bezta aldri flestir nál. 24 ára aldri. Um tuttugu Skotar, sex írar, nál. 10—13 Orkn- eyingar ogjeinn Svíi voru í förinni. Ferðin gekk seint, en áfallalaust, sem leið lá upp Nelson-ána, suður Winnipegvatn og upp Rauð-ána þangað sem Assiniboine-áin fellur í hana. Norðvesturfélagið, setn þegar hefir verið nefnt, liafði nokkru áður reist vígi og verzlunarstöð á vestur- bakka Rauðíir, rétt norðan við Ass- iniboine-ána. Engar byggingar mun Hudsonsflóafél. hafa átt á þeim stöðvum, en faktor félagsins frá Brandon House, nokkrum tugum mílna vestar á bökkum Assiniboine- ár,átti að mæta nýlendubúum. Fyrir utan verzlunarmenn félaga þessara voru nokkrir Indíánar um þessar slóðir og talsvert margir franskir kynblendingar, oft kallaðir Kanada- menn eða ,,frjálsir menn“, því þeir voru engum háðir, hvorki terzlun- félögunumeðaSelkirklávarði.Flokk- ur þessara ,, frjálsu manna“ hafðist við á austurbakka Rauðár móts við Assiniboine-ár mynnið og sunnar, og einnig við Pembina. Nú er þar frá að segja að Miles Macdonell kom með flokk sinn á fyrirhugaðar stöðvar30. ágúst 1812. Er bezt að láta hann sjálfan segja frá fyrstu dögum þeirra á nýjum heimkynnum. í bréfi til Selkirks jarls skrifuðu Forks Red River, 17 júlí 1813, segir hann svo frá: ,, Lávarður minn Iig hefi þann heiður að senda yð- ar hátign skýrslu af ferð vorri til Assiniboine 1 l.ágúst,frá Jack River, Playgreen Lake. Vér komumst til ármótanna vib Rauðá 30. ágúst. Hér mættu oss menn frá Brandon House, biðu þeir eftir kerrum til að flytja sumt af vörum sínum landveg .... Þrátt fyrir allar skipanir, sem verzlunar- menn féiagsins kunna að liafa fengið, að sjá oss fyrir vistum, er vér kæm-

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.