Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 34

Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 34
96 SYRPA aS flytja mennina hingaS. Þetta getur veriS satt, og má vera ósatt. YSar hátign veit sjálfsagt fyrir löngu, hversvegna bréfin hafa ekki komist til mín þó mér sé þaS óskilj- anlegt. Skortu hefirr verið all-tilfinnanleg, ur á vönum, verkhögum mönnum til að vinna meS piltum vorum, og gengur því öll vinna mikiS seinna en ella. ÞaS var ómögulegt aS koma til ySar bréfi eftir aS liópur Kevenys kom. Jafn vel NorSvesturfél. sendi ekki meS bréf til Kanada síSastliS- inn vetur og eg hafSi engin sköpuð ráð meS að senda bréfbera. ViS höfðum ekki nema fimm vana menn viS byggingarnar, sem gátu fariS meS exi, og þrír af þeim höfSu komíS meS Keveney. Var kominn 21. nóvember áSur allar fjölskyld- urnar komust undir þak. Herbergi mín og yfirmannanna voru ekki í- bygg'ileg' fyr en 27. desember. Sum- ir piltarnir bjuggu jafnvel lengur í tjöldum, kusu þeir þaS til aS sína hve vel þeir þyldu vetrarhörkuna. Undir eins og nokkurt lag komst á byggingarnar og fánastöng hafSi veriS reist kölIuSum viS staSinn Fort Daer.......................... Ekki gat eg, vegna vistarskorts, komist frá Fort Daer snemma vors til aS koma öllu í gott horf viS ár- mótin. Mr. Heney fekst hvorki til að lána eða vildi gefa, og kvaSst engar vistir hafa, þó eg vissi aS hann fór meS ósannindi jhonutn fórst líkt við yfirmann sinn Mr. Hillier. Brandon House var því eini staSur til vista leitunar. Tveir Inenn voru sendir þangaS 24. apríl, til að biSja Mr.FidleraS senda samstundis niSur Assiniboine-ána og tnæta* mér við áramótin. Eg setti Mr. McLean yfir virkiS. . ...Vér lögBum upp 4. maí, tutt- ugu og tveir saman og komumst til ármótannaátuttuguog einni klukku- stund. Ekkert hafSi frést frá Brand- on House. Vér veiddum nógan fisk í eina máltíð daglega. Þegar alt kjöt vort var aS þrotum komið send- um vér Mr. Isham og skylduliS hans burt svo ekki þyrfti aS fæSa þau, en tólf af piltunum voru sendir til Mr. Hilliers niSur aS DauSsmanns-á til að fiska handa sér sjálfir. Áttunda maí kom loks bátur frá Brandon- House, sigldu honum tveir vanir ferjumenn og trésmiSur, er viS höfS- um lánaS þangað um veturinn til að hjálpa til viS bátsmíSar. Mr. Fidler hafSi sent þá undir eins og menn mínir komu þangaS, en sökum vondra vega höfSu þeir veriS næst- því hálfan mánuS á leiSinni, sem er þó ekki nema fjórar til fimm dag- leiöir frá.Pémbina er vel gefur. Eftir aS hafa sáð dálitlu af hveit; og skipaS fyrir um undirbúnnig undir sáningu, fór eg héSan á staS tll Fort Daer 10. maí............ Eg hafSi heyrt aS félagiS áform- aði að láta sex menn dvelja viS Fort Daer í sumar, til að verzla viS nær- liggandi kynflokka, og hafSi eg hugsaS mér aS skilja nokkra menn eftir til aS sjá um bygging- arnar. Þegar þangaS kotn var mér sagt aS engir yröu þar frá félaginu og aS allir menn Norðvestur fél. ætluSu að flytja burt, og jafnvel ó- háSir menn, af ótta fyrir Sioux. Indíánum, afréS eg aS láta alt mitt fólk flytja þaSan. Til þess staSar koma Sioux-Indíánarnir oftast á her- flerSum sínum. Myndi þaS skerSa liS mitt um of,að eftirskilja hæfilega stóran hóp, hafa mikinn kostnaB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.