Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 49

Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 49
KVEÐIÐ VIÐ BARN. Við bæinn vertu heima. hér og hættu þér ekki’-að sænum, og undu’ ei þar, sem að enginn sér, átt aldrei, þegar að skyggja fer, að leika þér langt frá bænum! Og ekki’ er betra upp við fjöll, —þau orð mín skaltu’ ekki tvíla—: í hamraberginu búa tröll, og björgin — þau geta klofnað öll; í urðunum er hún Grýla! Og hættu þér aldrei, ungur sveinn! til álfanna frammi’ í hólum; við byrgið þarna er bærinn einn, þó bærinn sýnist þér tómur steinn, en þar er stofa — með stólum. En gleð þig hér við gull þín öll — við gimburskeljarnar: — kindur, svo enginn taki þig upp við ijöll, og aldrei saki þig bylgjuföll né bani þér boli hyrndur. — Nú skyggir ótt, og dagur dvín, og dauft er þá langt frá bænum. En hér er ljós, sem í hjarta skín, því heima situr hún móðir þín, hún vakir hjá smádreng vænum. — í fjallahvömmum, fram við sjá, er fagurt, og margt að skoða á æskustundum, við æginn blá, og ofar benda þar fjöllin há í rökkri’ eða morgunroða. .L. Th.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.