Syrpa - 01.12.1911, Qupperneq 53

Syrpa - 01.12.1911, Qupperneq 53
ORUSTAN VIÐ WATERLOO 115 ena, Mortier, Murat, Berthier, er manna bezt kunni aö flytja skipanir Napóleons, og einkum og; sér í lagi hinnóbifanlegfa Davoust,sem einmitt hafði verið rétti maðurinn til að eig"a við Englendinga. Afher Wellingtons var rúmur helmingur,4,0000 manns, einvalalið,sem sé30,000mannsfiestir Bretar, er barist höfðu með honum í Portúgal og á Spáni, ein stórsveit (brigade) af Hollendingum og Be'g- um undir Chassé með viðurnefninu genera.1 bajonetle (o: höggorustuhöfð- ingi), er áður hafði barizt með Napóleon og undir hans leiðsögu, og loks nokkrir Hannóverjar, Holl- endingar og Nassau-menn undir prinsinum af Óraníu; en hitt liðið var, eins og líka sýndi sig um dag- inn, óharðnaðir viðvaningar og sam- tíningur úr öllnm áttum. En hers- höfðingarnir vor.u Englendingameg- in allir öruggir, flestir gamlir félag- ar Wellingtons frá Spáni, Hill, l’ic- ton, Alten, Halkett, Uxbtidge, Ponsonby og hinir—prinsinn af Ór- aníu, Chassé og hertoginn af Saxen Weimar—að minsta kosti einbeittir í því að halda til streitu gegn Napó- leon og Frökkum. Þann 17. júní 1815 og nóttina milli þess 17. óg 18. hafði rigntsvo, að allir vegir voru því nær ófærir fyrir herlið; voru engin tiltök að aka fallbyssum um völl eða akur—en vígvöllurinn við Waterloo erannað- hvort—jhestar lágu í vaðlinum og allir vatnsskurðir voru uppbólgnir. Þar á ofan bættist, að nauðsyn var að þurka og fægja vopn og verjur og var því ekki kleyft, að hefja or- ustuna fyr en skömmu fyrir hádegi enda réð skotliðsforinginn, Drouot, því Frakka megin, hvenær bardag- inn byrjaði. Napóleon varði því morgninum til að kanna lið sitt, og segir Thiers svo frá að honum hafi fundist mikið til,og þótzt hafa fylsta traust til þess, að orustan mundi vinnast. Segir sami höfundur, að þegar keisarinn var búinn að skýra frá, hvernig hann ætlaði sér aðhaga bardaganum um daginn, haíi þeir Soult og Reille, er báðir voru kunn- ugir hernaðar-aðferð Wellingtons frá Spáni og báðir höfðu borið lægra hlut fyrir honum þar—hafiþeir varað Napoleoti við, að gegn Wellington þyrfti fremur á kænleik en áhlaup- um að halda, því ,,hann stæði fast í stigreipunum'*. Sumir (van Lenn- ep) álasa Napóleon fyrir, að hann hafi dregið of lengi dags að hefja orustuna; en ásigkomulag veganna er næg afsökun. Drouot nagaðí sig raunar síðar í handabökin fyrir það, að hann, sökum skotliðsins, hefði tajið úr að byrja skothríðina fyr, en bætir við: ,,engum kom þá til bug r, kl. 10 til 11 fyrir hádegi þan * 18. júní, að Grouchy mundi láta sig vanta um daginn“. Enda sýn di það sig síðar, að þyngstu fall- byssum Napóleons (12-punda-kýl- ingunum) varð varla komið við, svo að gagni væri,lyrir ófærð og sökkv- anda. Hið fyrsta fallbyssuskot féll 25 mínútum fyrir hádegi. Hófst orust- an með því, að Reille hershöfðingi, sem var fyrir vinstri fylkingararmi Frakka, réðst á höllina eða kastal- ann Hottgoumont, sem Wellington, þó tím inn væri stuttur, hafði getað víggirt ramlega. Sátu þar nokkrar lífvarðarsveitir Englendinga, ogvar vörnin svo drengileg, að þó kastal- inn væri skotinn niður, öll hús log- uðu, alt væri brotið og bramlað, kveikt i trjánum í skógunum um- hverfis, og þó ýmsum veitti betur u:n daginn, þá náðu Frakkar þar aldrei fótfestu, og gefur Thiers þó að skilja, að svo hafi verið. En að það var ekki, sannast bezt á því, að orustan þeim megin,að vestanverðu sem sé, og í hægra fylkingararm Wellingtons, en vinstra arm Na- póleons. stóð allan sumarlangan daginn um Hougoumont,og er þess eigi getið af neinuni, að Reille hafi starfað annað um daginn, en það eina, að hlaupa á kastalann,né held- ur, að hann eða hersveitir hans hafi komizt öllu norðar á vígvöllinn en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.