Syrpa - 01.01.1914, Page 3

Syrpa - 01.01.1914, Page 3
FRUMSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURPRENT- AÐAR SÖGUR OG ÆFINTÝR OG ANNAÐ TIL SKEMTUNAR OG FRÓÐLEIKS. II. Arg. 1914. 2. Hefti M Ó Ð I R I N . Sonur hjónanna lá fyrir dauSan- um. ÞaS var aS kveldi hins fjórSa dags eftir aS hann Iagðist; þaS var heitt í herberginu og ástvinir hans, sem vöktu yfir honum, voru þreyttir. Drengurinn bylti höfSinu á báSar hliSar og veinaSi ; liann hafSi vcin- aS þannig í þrjá daga en eltki tal- aS orS. Loks gat faSir lians ekki þolaS lengur aS horfa á þjáningar hans ; hann gekk út í garSinn til þess aS anda aS sér hreina loftinu. Og dauSinn kom til hans, því aS hann beiS úti í garSinum. ,,Hver ert þú?“ spur&i faðir drengsins, þó aS hann vissi viS hvern hann talaSi. ,,Þú veizt þaS“, sagði daubinn. ,,Ertu reiSubúinn ?“ „ReiBubúinn ?“ spurði faðirinn, og svita sló út á enni hans. ,,Eg verS aS taka einhvern úr þessu húsi“, sagSi dauðinn. , ,Taktu mig þá“, svaraði faöir- inn, en þyrmdu honum svni mínum. Eg hefi séS hann vaxa upp eins og beinan reyr, og eg heli gætt hans eins og sjáaldurs auga míns ; hann er einkasonurinn minn, eg hefi kom- iS honum á rétta leiS, og hann mun fylgja henni. Taktu mig, dauöi !“ DauSinn rétti út hönd sína og sagSi: ,,Komdu!“ Þá fann faðirinn blóðið svella í æSunum, og varð þess alt í einu var, hve hann var styrkur og þrótt- mikill, því aS hann var í broddi lífsins. Hann horfSi í kringum sig og sá hið yndisfagra útsýni, sem hann unni; Irén hjá kirkjunni, sem þá

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.