Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 3

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 3
FRUMSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURPRENT- AÐAR SÖGUR OG ÆFINTÝR OG ANNAÐ TIL SKEMTUNAR OG FRÓÐLEIKS. II. Arg. 1914. 2. Hefti M Ó Ð I R I N . Sonur hjónanna lá fyrir dauSan- um. ÞaS var aS kveldi hins fjórSa dags eftir aS hann Iagðist; þaS var heitt í herberginu og ástvinir hans, sem vöktu yfir honum, voru þreyttir. Drengurinn bylti höfSinu á báSar hliSar og veinaSi ; liann hafSi vcin- aS þannig í þrjá daga en eltki tal- aS orS. Loks gat faSir lians ekki þolaS lengur aS horfa á þjáningar hans ; hann gekk út í garSinn til þess aS anda aS sér hreina loftinu. Og dauSinn kom til hans, því aS hann beiS úti í garSinum. ,,Hver ert þú?“ spur&i faðir drengsins, þó aS hann vissi viS hvern hann talaSi. ,,Þú veizt þaS“, sagði daubinn. ,,Ertu reiSubúinn ?“ „ReiBubúinn ?“ spurði faðirinn, og svita sló út á enni hans. ,,Eg verS aS taka einhvern úr þessu húsi“, sagSi dauðinn. , ,Taktu mig þá“, svaraði faöir- inn, en þyrmdu honum svni mínum. Eg hefi séS hann vaxa upp eins og beinan reyr, og eg heli gætt hans eins og sjáaldurs auga míns ; hann er einkasonurinn minn, eg hefi kom- iS honum á rétta leiS, og hann mun fylgja henni. Taktu mig, dauöi !“ DauSinn rétti út hönd sína og sagSi: ,,Komdu!“ Þá fann faðirinn blóðið svella í æSunum, og varð þess alt í einu var, hve hann var styrkur og þrótt- mikill, því aS hann var í broddi lífsins. Hann horfSi í kringum sig og sá hið yndisfagra útsýni, sem hann unni; Irén hjá kirkjunni, sem þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.