Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 37

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 37
S Y R p A 103 anskilinni — konunni minni, sem á heima langt suSur í borginni.” Og þaS dró niSri í honum, þegar hann sagSi síSustu orSin. Nú rak Cormigan upp stór augu. “Eg sé aS eg hefi veriS gabbaSurý’ sagSi Cormigan. “ESa þú tekiS rangt eftir,” sagSi umsjónarmaSurinn. “Eg fer meS kistuna til lögreglustöSvanna,” sagSi Cormigan. “ESa til Kölska,” sagSi umsjónarmaSurinn. Cormigan kvaddi umsjónarmanninn og þaut út. Vagninn og hestarnir voru á sama staS og hann hafSi skiliS viS þá. Hann opnaSi dyrnar á vagninum. Gamla konan var þar enn, og eins kistan. “Þú hefir veriS lengi í burtu," sagSi gamla konan; “mér var fariS aS leiSast.” “Ó, já,” sagSi Cormigan. “manni hættir viS aS tefja lengi í Tipperary, því aS þar er svo skemtilegt, og maSur villist þar stunduml — En nú er eg aS hugsa um aS aka beint yfir aS lög- reglustöSvunum og afhenda yfirmönnunum kistuna, og biSja þá fyrir þig." “Þú mátt biSja þá fyrir kistuna, ef iþú viltý’ sagSi gamla kon- ant og rödd hennar hljómaSi undarlega í eyrum Cormigans; “ Þú mátt biSja þá fyrir kistuna, þó eg hefSi nú fariS meS hana heim til mín, ef eg hefSi veriS í þínum sporum, fyrst eigandinn finst ekki. — En hvaS mér sjálfri viSvíkur, iþá er þaS fljótt aS segja, aS eg stíg ekki út úr þessum vagni, fyr en eg kem heim aS þínu húsi. Þitt hús er mitt hús héSan í frá og aS eilífu. Amen!" “En hvaS heldurSu aS konan mín segi?" sagSi Cormigan. “GeturSu ekki ímyndaS þér, aS konan mín hafi eitthvaS um þetta mál aS segja? Hún á húsiS engu s^Sur en eg; hún er þar hæstráSandi, og eg gaeti ekki leyft neinum aS koma þar inn fyrir dyr án hennar vilja.” “En maSurinn er konunnar höfuS,” sagSi gamla konan, og þaS var eins og hrygfa væri fyrir brjósti hennar. “HvaS sem því IíSur(” sagSi Cormigan, “þá er þó konan æf- inlega drotning heimilisins og kóróna mannsins.” “HvaSa óttaleg villukenning er þetta?” sagSi gamla konan og rak upp dálítinn skríkjuhlátur. “ En viS skulum vita hvaS kon' an þín segir. Ef hún vill mig ekki inn í hús sitt^ þá er hún slæm drotning og þyrnikóróna manns síns, og þá sný eg frá og til ein- hverra annara; en vilji hún leyfa mér inngöngu, þá er hún sönn drotning og kóróna sett dýrum gimsteinum, og þá verS eg hjá þér alt þangaS til dauSinn aSskilur okkur."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.